
Handbolti
Valur lagði Stjörnuna

Valsstúlkur skelltu sér á toppinn í dhl deild kvenna í handbolta í dag með 22-16 sigri í leik liðanna í Ásgarði í dag. Valur var yfir 10-6 í hálfleik.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×