Greiningardeild Landsbankans spáir því að vísitala neysluverð hækki um 0,2 prósent á milli mánaða. Gangi spáin eftir lækkar verðbólga úr 7,0 prósentum í 6,8 prósent í þessum mánuði. Hagstofan birtir niðurstöður verðmælinga sinna í fyrramálið.
Greiningardeildin segir í Vegvísi sínum í dag að í verðmælingunni sé erfiðast sé að spá fyrir um breytingu á matvöruverði. Óvíst sé hversu hratt hækkanir hjá birgjum um áramótin láku út í smásöluverð í janúar ogþví megi búast við áframhaldandi hækkun á matvöru í febrúar. Í mars er svo búist við skarpri lækkun vegna skattalækkunar og gæti lækkunin haldið áfram í apríl, að mati greiningardeildar Landsbankans.
Landsbankinn spáir 0,2 prósenta lægri verðbólgu
Mest lesið

Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn
Viðskipti innlent

Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent

Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB
Viðskipti erlent

Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna
Viðskipti innlent

Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi
Viðskipti innlent

Íbúðum í byggingu fækkar
Viðskipti innlent

Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum
Viðskipti innlent


Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér
Viðskipti innlent

Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum
Viðskipti erlent