Massa hlakkar til að keyra nýja bílinn 15. janúar 2007 14:15 Svona lítur 2007-útgáfan af Ferrari bílnum í formúlu 1 út. MYND/AFP Felipe Massa, annar ökumaður Ferrari-liðsins í formúlu 1 kappakstrinum á komandi tímabili, er mjög ánægður með hinn nýja bíl Ferrari sem frumsýndur var í gær. "Bíllinn er mjög fallegur og býr yfir mikið fleiri smáatriðum en forveri sinn frá því í fyrra. Ég sé margar jákvæðar breytingar og er mjög spenntur fyrir að keyra bílinn," sagði Massa. Massa fór einnig fögrum orðum um sinn nýja félaga - hinn finnska Kimi Raikkonen. "Við hittumst fyrst í síðustu viku og erum því enn að kynnast en hann lítur út fyrir að vera maður sem auðvelt er að vinna með. Hann á erfitt verk fyrir höndum því það getur tekið tíma að byggja upp sjálfstraust hjá nýju liði. Ég býst þó við miklu af honum, hann er frábær ökumaður," sagði Massa. Formúla Íþróttir Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Felipe Massa, annar ökumaður Ferrari-liðsins í formúlu 1 kappakstrinum á komandi tímabili, er mjög ánægður með hinn nýja bíl Ferrari sem frumsýndur var í gær. "Bíllinn er mjög fallegur og býr yfir mikið fleiri smáatriðum en forveri sinn frá því í fyrra. Ég sé margar jákvæðar breytingar og er mjög spenntur fyrir að keyra bílinn," sagði Massa. Massa fór einnig fögrum orðum um sinn nýja félaga - hinn finnska Kimi Raikkonen. "Við hittumst fyrst í síðustu viku og erum því enn að kynnast en hann lítur út fyrir að vera maður sem auðvelt er að vinna með. Hann á erfitt verk fyrir höndum því það getur tekið tíma að byggja upp sjálfstraust hjá nýju liði. Ég býst þó við miklu af honum, hann er frábær ökumaður," sagði Massa.
Formúla Íþróttir Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira