NFL deildin í útrás 16. janúar 2007 14:40 NordicPhotos/GettyImages Forráðamenn amerísku ruðningsdeildarinnar NFL hafa nú staðfest að fyrsti leikurinn utan Norður-Ameríku verði haldinn í London á næsta ári. Ekki er búið að staðfesta hvar leikurinn fer fram, en talið er að Wembley leikvangurinn verði fyrir valinu. Aðeins einu sinni hefur verið spilaður leikur í NFL deildinni utan Bandaríkjanna og það var í Mexíkó árið 2005. Eigendur í NFL samþykktu í október að halda tvo deildarleiki utan Bandaríkjanna á hverju tímabili næstu fimm árin og hefst þetta nýja fyrirkomulag í ár þegar einn leikur verður spilaður utan Ameríku. Forráðamenn NFL líta á þetta sem kynningu fyrir deildina utan Bandaríkjanna og ætla að auka veg og virðingu íþróttarinnar með þessu uppátæki. Tilkynnt verður þann 2. febrúar hvar leikurinn verður haldinn, en eins og áður sagði er það Wembley sem þykir líklegasti áfangastaðurinn - annars verður það líklega rugby-leikvangurinn Twickenham. Fréttir frá Bandaríkjunum herma að það verði Miami Dolphins og New York Giants sem spili leikinn. Fyrsti leikurinn í NFL sem fram fór utan Bandaríkjanna fór fram í Mexíkóborg árið 2005, þar sem 103,467 manns sáu viðureign Arizona Cardinals og San Francisco 49ers. Aldrei í sögunni hafa fleiri áhorfendur séð leik í NFL. Erlendar Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira
Forráðamenn amerísku ruðningsdeildarinnar NFL hafa nú staðfest að fyrsti leikurinn utan Norður-Ameríku verði haldinn í London á næsta ári. Ekki er búið að staðfesta hvar leikurinn fer fram, en talið er að Wembley leikvangurinn verði fyrir valinu. Aðeins einu sinni hefur verið spilaður leikur í NFL deildinni utan Bandaríkjanna og það var í Mexíkó árið 2005. Eigendur í NFL samþykktu í október að halda tvo deildarleiki utan Bandaríkjanna á hverju tímabili næstu fimm árin og hefst þetta nýja fyrirkomulag í ár þegar einn leikur verður spilaður utan Ameríku. Forráðamenn NFL líta á þetta sem kynningu fyrir deildina utan Bandaríkjanna og ætla að auka veg og virðingu íþróttarinnar með þessu uppátæki. Tilkynnt verður þann 2. febrúar hvar leikurinn verður haldinn, en eins og áður sagði er það Wembley sem þykir líklegasti áfangastaðurinn - annars verður það líklega rugby-leikvangurinn Twickenham. Fréttir frá Bandaríkjunum herma að það verði Miami Dolphins og New York Giants sem spili leikinn. Fyrsti leikurinn í NFL sem fram fór utan Bandaríkjanna fór fram í Mexíkóborg árið 2005, þar sem 103,467 manns sáu viðureign Arizona Cardinals og San Francisco 49ers. Aldrei í sögunni hafa fleiri áhorfendur séð leik í NFL.
Erlendar Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira