Bankarnir lánuðu 4,2 milljarða krónur til íbúðakaupa í desembermánuði í fyrra. Ný lán bankanna hafa aukist jafnt og þétt frá því í ágúst í fyrra en þá nam upphæð nýrra íbúðalána 2,9 milljörðum króna.
Greiningardeild Landsbankans segir í Vegvísi sínum í dag að þessi lán hafi dregist verulega saman frá því fyrstu mánuðina sem þau voru í boði haustið 2005. Í október 2004 náði upphæð nýrra íbúðalána bankanna hámarki, en þá lánuðu þeir alls 33,8 milljarða króna til íbúðakaupa, að sögn greiningardeildarinnar.
Meðalupphæð þeirra 420 nýju íbúðalána sem bankarnir veittu í desember síðastliðnum námu 9,9 milljónum króna og hefur lánveitingin ekki verið hærri frá því í mars árið 2005.
Aukning í íbúðalánum bankanna
Mest lesið


Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist
Viðskipti innlent

Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun
Viðskipti innlent

Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka
Viðskipti innlent

Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum
Viðskipti erlent

Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna
Viðskipti innlent

Síðasti dropinn á sögulegri stöð
Viðskipti innlent

Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið
Viðskipti innlent

Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent
Viðskipti innlent
