FME svarar fyrirspurnum um Bridge Group 9. febrúar 2007 16:09 Fjármálaeftirlitinu hefur borist fjöldi fyrirspurna varðandi starfsemi Bridge Group International, sem aflar og kynnir fjárfestingarmöguleika. Fjármálaeftirlitið segir starfsemi Bridge Group ekki undir eftirliti Fjármálaeftirlitsins né undir annarra eftirlitsstofnana í öðrum ríkjum auk þess sem fyrirtækið hafi ekki starfsleyfisskylda starfsemi samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki, að því er Fjármálaeftirlitið kemst næst. Þá segir Fjármálaeftirlitið á vefsíðu sinni að þau fyrirtæki sem meðlimir Bridge fái kynningu á í gegnum aðild sína á séu ekki skráð á markað. Þá segir Fjármálaeftirlitið: „Samkvæmt íslenskum lögum er almennt óheimilt að selja almenningi óskráð verðbréf nema á grundvelli útboðslýsingar í almennu útboði. Slíkar lýsingar þurfa að hljóta staðfestingu Fjármálaeftirlitsins áður en sala hefst. Slíkri staðfestingu er ætlað að stuðla að fjárfestavernd með því að tryggja að allar upplýsingar komi fram sem eru fjárfestum nauðsynlegar til þess að meta fjárfestingarkosti og að þær séu settar fram á skýran og greinargóðan hátt," og bætir við að af gefnu tilefni hafi Fjármálaeftirlitið hefur einungis staðfest eina lýsingu vegna fyrirtækis sem kynnt hefur verið meðlimum Bridge á Íslandi. Þar var um að ræða útboð á fyrirtækinu Mindark í nóvember 2005. Fjármálaeftirlitið tekur skýrt fram að kaup á verðbréfum eru í eðli sínu áhættufjárfesting og hvetur fjárfesta til að kynna sér vel þá áhættu sem felst í fjárfestingu bréfa sem þessum. „Fjárfestar eru hvattir til að leita sér ráðgjafar sérfræðinga áður en ákvörðun er tekin um að fjárfesta. Bridge veitir ekki slíka sérfræðiráðgjöf, eins og kemur fram í fyrirvara á heimasíðu Bridge. Fjárfestar eru einnig hvattir til að kynna sér vel efni lýsinga sem fylgja þeim fjárfestingarkostum sem standa til boða og að ganga úr skugga um að þær hafi hlotið staðfestingu þar til bærra yfirvalda," segir Fjármálaeftirlitið. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Verð á innlendri dagvöru hækkar hraðar en verð á erlendri Neytendur Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Viðskipti innlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Sjá meira
Fjármálaeftirlitinu hefur borist fjöldi fyrirspurna varðandi starfsemi Bridge Group International, sem aflar og kynnir fjárfestingarmöguleika. Fjármálaeftirlitið segir starfsemi Bridge Group ekki undir eftirliti Fjármálaeftirlitsins né undir annarra eftirlitsstofnana í öðrum ríkjum auk þess sem fyrirtækið hafi ekki starfsleyfisskylda starfsemi samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki, að því er Fjármálaeftirlitið kemst næst. Þá segir Fjármálaeftirlitið á vefsíðu sinni að þau fyrirtæki sem meðlimir Bridge fái kynningu á í gegnum aðild sína á séu ekki skráð á markað. Þá segir Fjármálaeftirlitið: „Samkvæmt íslenskum lögum er almennt óheimilt að selja almenningi óskráð verðbréf nema á grundvelli útboðslýsingar í almennu útboði. Slíkar lýsingar þurfa að hljóta staðfestingu Fjármálaeftirlitsins áður en sala hefst. Slíkri staðfestingu er ætlað að stuðla að fjárfestavernd með því að tryggja að allar upplýsingar komi fram sem eru fjárfestum nauðsynlegar til þess að meta fjárfestingarkosti og að þær séu settar fram á skýran og greinargóðan hátt," og bætir við að af gefnu tilefni hafi Fjármálaeftirlitið hefur einungis staðfest eina lýsingu vegna fyrirtækis sem kynnt hefur verið meðlimum Bridge á Íslandi. Þar var um að ræða útboð á fyrirtækinu Mindark í nóvember 2005. Fjármálaeftirlitið tekur skýrt fram að kaup á verðbréfum eru í eðli sínu áhættufjárfesting og hvetur fjárfesta til að kynna sér vel þá áhættu sem felst í fjárfestingu bréfa sem þessum. „Fjárfestar eru hvattir til að leita sér ráðgjafar sérfræðinga áður en ákvörðun er tekin um að fjárfesta. Bridge veitir ekki slíka sérfræðiráðgjöf, eins og kemur fram í fyrirvara á heimasíðu Bridge. Fjárfestar eru einnig hvattir til að kynna sér vel efni lýsinga sem fylgja þeim fjárfestingarkostum sem standa til boða og að ganga úr skugga um að þær hafi hlotið staðfestingu þar til bærra yfirvalda," segir Fjármálaeftirlitið.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Verð á innlendri dagvöru hækkar hraðar en verð á erlendri Neytendur Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Viðskipti innlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Sjá meira
Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent
Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent