Kahn stoltur yfir ummælum Leonard 10. febrúar 2007 15:24 Amir Kahn tekur á því á æfingu. MYND/Getty Breski hnefaleikakappinn Amir Kahn kveðst afar stoltur yfir þeim orðum sem goðsögnin Sugar Ray Leonard hafði um hann fyrir skemmstu en þá sagði Leonard að Kahn hefði alla möguleika á að verða sá besti í heimi. Kahn segir sjálstraust sitt hafa aukist mikið við ummælin, þó ekki hafi það verið lítið fyrir. "Hann er ein af mínum helstu hetjum svo að heyra svona frá honum skiptir mig miklu máli. Svona ummæli auka sjálfstraust mitt. Ég er ennþá að horfa á myndbönd frá hans ferli og reyni að tileinka mér hans hreyfingar. Hann er einn sá allra besti sem uppi hefur verið" segir Kahn. "Þessi strákur hefur allan pakkann. Hann hefur alla burði til að komast til Ameríku og gera fína hluti. Hann getur orðið sá besti," sagði Leonard meðal annars. Kahn mætir Frakkanum Mohammed Medjadji í Wembley-höllinn þann 17. febrúar nk. og stefnir á að bæta við enn einum sigrinum í ferilskrána. Kahn hefur enn ekki tapað bardaga frá því að hann gerðist atvinnumaður. Erlendar Íþróttir Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sjá meira
Breski hnefaleikakappinn Amir Kahn kveðst afar stoltur yfir þeim orðum sem goðsögnin Sugar Ray Leonard hafði um hann fyrir skemmstu en þá sagði Leonard að Kahn hefði alla möguleika á að verða sá besti í heimi. Kahn segir sjálstraust sitt hafa aukist mikið við ummælin, þó ekki hafi það verið lítið fyrir. "Hann er ein af mínum helstu hetjum svo að heyra svona frá honum skiptir mig miklu máli. Svona ummæli auka sjálfstraust mitt. Ég er ennþá að horfa á myndbönd frá hans ferli og reyni að tileinka mér hans hreyfingar. Hann er einn sá allra besti sem uppi hefur verið" segir Kahn. "Þessi strákur hefur allan pakkann. Hann hefur alla burði til að komast til Ameríku og gera fína hluti. Hann getur orðið sá besti," sagði Leonard meðal annars. Kahn mætir Frakkanum Mohammed Medjadji í Wembley-höllinn þann 17. febrúar nk. og stefnir á að bæta við enn einum sigrinum í ferilskrána. Kahn hefur enn ekki tapað bardaga frá því að hann gerðist atvinnumaður.
Erlendar Íþróttir Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sjá meira