Lamaður á motocrosshjóli 19. febrúar 2007 14:53 Lamaði motocrossmaðurinn Ricky James við hjólið sitt. MYND/TWM Það má með sanni segja að hinn 19 ára gamli Ricky James sé algjör hetja. Ricky lenti í hræðilegu slysi fyrir rúmum tvem árum þegar hann var að keppa í motocrossi í Lake Whitney. Ricky var í fyrsta sæti á sínum fyrsta hring í fjórða moto-i helgarinnar þegar keppinautur hans misreiknaði sig í stökki og stökk beint inn í hliðina á Ricky og sendi hann "fljúgandi" lengst út fyrir braut. "Krassið" var hrikalegt, bakið á Ricky brotnaði og hryggjaliðir brotnuðu. ,,Það fyrsta sem ég hugsaði meðan ég lá þarna var að ég myndi aldrei geta hjólað aftur og við það brást ég í grát" sagði Ricky í viðtali við "Transworldmotocross". Nú eru rúm tvö ár síðan slysið átti sér stað og hefur Ricky svo sannarlega ekki gefist upp. "Hetjan" er byrjuð aftur að hjóla, já lamaður fyrir neðan bringubein. Ricky hefur engan möguleika á að labba aftur en hann lætur það ekki koma í veg fyrir að hann hjóli. Faðir hans og frændi smíðuðu aukabúnaði á hjólið hans Ricky svo hann ætti auðveldara með að hjóla á því. Fyrst af öllu var keypt Honda CRF 250X útaf rafstartinu og því breytt í "crosshjól". Sett var í það Rekluse kúpplingu, rafskiptir, afturbremsu í stýrið, breiðara sæti, öryggisbelti og öryggisgrind svo eitthvað sé nefnt. Ricky hjólar á hverjum degi og verður hraðari með hverjum deginum sem líður. Svo má til gamans geta að áður en Ricky lamaðist var hann að vinna menn á borð við Ryan Villipoto í motocrossi. Þá má svo sannarlega líta upp til hetjunnar Ricky James. Akstursíþróttir Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Það má með sanni segja að hinn 19 ára gamli Ricky James sé algjör hetja. Ricky lenti í hræðilegu slysi fyrir rúmum tvem árum þegar hann var að keppa í motocrossi í Lake Whitney. Ricky var í fyrsta sæti á sínum fyrsta hring í fjórða moto-i helgarinnar þegar keppinautur hans misreiknaði sig í stökki og stökk beint inn í hliðina á Ricky og sendi hann "fljúgandi" lengst út fyrir braut. "Krassið" var hrikalegt, bakið á Ricky brotnaði og hryggjaliðir brotnuðu. ,,Það fyrsta sem ég hugsaði meðan ég lá þarna var að ég myndi aldrei geta hjólað aftur og við það brást ég í grát" sagði Ricky í viðtali við "Transworldmotocross". Nú eru rúm tvö ár síðan slysið átti sér stað og hefur Ricky svo sannarlega ekki gefist upp. "Hetjan" er byrjuð aftur að hjóla, já lamaður fyrir neðan bringubein. Ricky hefur engan möguleika á að labba aftur en hann lætur það ekki koma í veg fyrir að hann hjóli. Faðir hans og frændi smíðuðu aukabúnaði á hjólið hans Ricky svo hann ætti auðveldara með að hjóla á því. Fyrst af öllu var keypt Honda CRF 250X útaf rafstartinu og því breytt í "crosshjól". Sett var í það Rekluse kúpplingu, rafskiptir, afturbremsu í stýrið, breiðara sæti, öryggisbelti og öryggisgrind svo eitthvað sé nefnt. Ricky hjólar á hverjum degi og verður hraðari með hverjum deginum sem líður. Svo má til gamans geta að áður en Ricky lamaðist var hann að vinna menn á borð við Ryan Villipoto í motocrossi. Þá má svo sannarlega líta upp til hetjunnar Ricky James.
Akstursíþróttir Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum