
Handbolti
Grótta í bikarúrslitin
Grótta tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik SS-bikarsins í kvennaflokki þegar liðið lagði ÍBV naumlega í Eyjum 29-28. Grótta mætir Val eða Haukum í úrslitunum en þessi lið eigast við annað kvöld.
Mest lesið
Fleiri fréttir

Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
×