Sport

Motocross æfingar á langasandi.

Mynd frá Enduro/Cross 2006 keppninni á langasandi sem var sú fyrsta af komandi keppnum á sandinum.
Mynd frá Enduro/Cross 2006 keppninni á langasandi sem var sú fyrsta af komandi keppnum á sandinum. Mynd/Morgan.is

Vélhjólaíþrótta klúbbur Akranes fékk leyfi fyrir að halda æfingu á langasandi síðastliðinn sunnudag. Fjölmargir mættu og nýttu sér þessa frábæru aðstöðu og var þar allt frá krökkum á barna fjórhjólum upp í stór enduro hjól. Greinilegt að sportið er orðið hin besta fjölskyldu skemmtun, Einnig safnaðist saman stór hópur áhorfenda og fengu þeir svo sannarlega smjör þefinn af sportinu sem fer sífelllt stækkandi á Akranesi. Stefnan er tekinn á það að halda reglulegar æfingar þegar fjara er sem mest og selja inn,ágóði mun renna til klúbbsins sem er að gera sér braut rétt fyrir utan bæinn.

Bæjastjórn Akranes á heiður skilið fyrir framtakið og mættu fleiri bæjarfélög sjá að sér og gera slíkt hið sama fyrir hið stækkandi sport.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×