Þorvaldur Árni sigraði Gæðingafimina í Meistaradeild VÍS 16. mars 2007 14:27 Það var Þorvaldur Árni og Rökkvi sem sigruðu Gæðingafimina í Meistaradeild VÍS nú í kvöld eftir harða keppni við Sigurð Sigurðarson og Viðar Ingólfsson. Viðar var efstur eftir forkeppnina á honum Tuma sínum og bjóst fólk við því að hann myndi sigra eftir úrslitin en Þorvaldur kom sterkur inn í úrslitin á Rökkva frá Hálauksstöðum og afgreiddi þetta með stæl. Sjá sýningu Þorvalds og Rökkva HÉR Meðfylgjandi eru einkunnir eftir forkeppni og lokaúrslit. Lokaúrslit Kþ 1 Þorvaldur Árni Þorvaldsson Rökkvi frá Hárlaugsstöðum 6,9 8 7,7 7,53 Ice 2 Sigurður Sigurðarson Sporður frá Höskuldsstöðum 6,7 8,2 7,3 7,40 Má 3 Viðar Ingólfsson Tumi frá Stóra-Hofi 6,5 8,1 7,2 7,27 Má 4 Atli Guðmundsson Dynjandi frá Dalvík 6,3 7,1 7,2 6,87 IB 5 Hulda Gústafsdóttir Tónn frá Hala 6,3 7,3 6,7 6,77 Kþ 6 Sævar Örn Sigurvinsson Þota frá Efra-Seli 5,8 6,9 7,3 6,67 IB 7 Valdimar Bergstað Leiknir frá Vakursstöðum 6,2 6,7 6,6 6,50 Má 8 Sölvi Sigurðsson Óði-Blesi frá Lundi 5,9 6,4 6,9 6,40 Kþ 9 Hinrik Bragason Völsungur frá Reykjavík 5,7 6,6 6,5 6,27 IB 10 Sigurbjörn Bárðarson Markús frá Langholtsparti 5,3 6,8 6,7 6,27 Einkunnir eftir forkeppni Keppandi: Hlýðniæf. Flæði/fjölh. Gangteg. Má 1 Viðar Ingólfsson Tumi frá Stóra-Hofi 6,7 8,3 7,3 7,43 Má 2 Atli Guðmundsson Dynjandi frá Dalvík 6,2 7,8 7,3 7,10 Ice 3 Sigurður Sigurðarson Sporður frá Höskuldsstöðum 6,4 7,3 7 6,90 Kþ 4 Þorvaldur Árni Þorvaldsson Rökkvi frá Hárlaugsstöðum 6,8 6,7 6,7 6,73 Má 5 Sölvi Sigurðsson Óði-Blesi frá Lundi 5,6 7 6,8 6,47 IB 6 Hulda Gústafsdóttir Tónn frá Hala 6,1 6,7 6,5 6,43 IB 7 Sigurbjörn Bárðarson Markús frá Langholtsparti 5,8 6,6 6,8 6,40 IB 8 Valdimar Bergstað Leiknir frá Vakursstöðum 6 5,8 7 6,27 Kþ 9 Sævar Örn Sigurvinsson Þota frá Efra-Seli 5,3 6,3 7,2 6,27 Kþ 10 Hinrik Bragason Völsungur frá Reykjavík 5,6 6,3 6,2 6,03 IB 11 Haukur Baldvinsson Falur frá Þingeyrum 5,4 6,1 6,4 5,97 Má 12 Sigurður V. Matthíasson Fjalar frá Hvolsvelli 6,1 5,3 6,4 5,93 Má 13 Hugrún Jóhannsdóttir Díana frá Heiði 4,6 5,8 6,3 5,57 Ice 14 Vignir Siggeirsson Klængur frá Skálakoti 5,6 4,8 6 5,47 IB 15 Eyjólfur Þorsteinsson Komma frá Bjarnanesi 5,9 4,3 6 5,40 Ice 16 Ríkharður Flemming Jensen Hængur frá Hæl 4,8 5 6,2 5,33 Ice 17 Jóhann G. Jóhannesson Hrafn frá Berustöðum 5 4,8 5,8 5,20 Kþ 18 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Spegill frá Auðsholtshjáleigu 5,4 5 4,7 5,03 Ice 19 Páll Bragi Hólmarsson Kjói frá Stóra-Vatnsskarði 5,3 4,8 4,9 5,00 Má 20 Lúther Guðmundsson Flugar frá Hvítárholti 3,9 5,5 4,6 4,67 Kþ 21 Hallgrímur Birkisson Leynir frá Erpstöðum 4,6 4,3 4,7 4,53 Ice 22 Elsa Magnúsdóttir Þytur frá Kálfhóli 4 4,5 4,6 4,37 Kþ 23 Teitur Árnason Frosti frá Glæsibær 4 3,6 5,3 4,30 IB 24 Ingunn Birna Ingólfsdóttir Hylling frá Kálfholti 3,7 3,5 5,3 4,17 Heildarliðakeppnin eftir fjögur fyrstu mótin stendur því svona: Lið Kaupþings: 325 stig. Lið Málningar: 319 stig. Lið Icelandair: 300 stig. Lið IB.is: 256 stig. Í stigasöfnun knapa jók Þorvaldur Árni á forskot sitt en þess má þó geta að mótið er ekki hálfnað enn, þar sem fimm greinar eru eftir og 50 stig í pottinum. Nú fara keppnisgreinarnar að breytast og knapar þurfa að fara að huga að vekringum sínum, fimmgangurinn er eftir tvær vikur, um páskana verður keppt í tveimur skeiðgreinum, gæðingaskeiði og 250 m skeiði og mótið endar síðan á slaktaumatölti og flugskeiði. 1 Þorvaldur Árni Þorvaldsson 32 2 Sigurður Sigurðarson 25 3 Viðar Ingólfsson 22 4 Atli Guðmundsson 16 5 Sölvi Sigurðarson 14 6 Jóhann G. Jóhannesson 13 7 Sigurbjörn Bárðarson 9 8 Hulda Gústafsdóttir 8 9 Hinrik Bragason 5 10 Ríkharður Flemming Jensen 4 11 Sævar Örn Sigurvinsson 3 12 Sigurður V. Matthíasson 2 13 Valdimar Bergstað 2 14 Elsa Magnúsdóttir 1 Hestar Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Fleiri fréttir Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Stefán vann í stað Arnars Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Sjáðu úrslitin ráðast í æsispennandi vítakeppni í Vestmannaeyjum Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Skórnir hennar seldust upp á mínútu Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Sjá meira
Það var Þorvaldur Árni og Rökkvi sem sigruðu Gæðingafimina í Meistaradeild VÍS nú í kvöld eftir harða keppni við Sigurð Sigurðarson og Viðar Ingólfsson. Viðar var efstur eftir forkeppnina á honum Tuma sínum og bjóst fólk við því að hann myndi sigra eftir úrslitin en Þorvaldur kom sterkur inn í úrslitin á Rökkva frá Hálauksstöðum og afgreiddi þetta með stæl. Sjá sýningu Þorvalds og Rökkva HÉR Meðfylgjandi eru einkunnir eftir forkeppni og lokaúrslit. Lokaúrslit Kþ 1 Þorvaldur Árni Þorvaldsson Rökkvi frá Hárlaugsstöðum 6,9 8 7,7 7,53 Ice 2 Sigurður Sigurðarson Sporður frá Höskuldsstöðum 6,7 8,2 7,3 7,40 Má 3 Viðar Ingólfsson Tumi frá Stóra-Hofi 6,5 8,1 7,2 7,27 Má 4 Atli Guðmundsson Dynjandi frá Dalvík 6,3 7,1 7,2 6,87 IB 5 Hulda Gústafsdóttir Tónn frá Hala 6,3 7,3 6,7 6,77 Kþ 6 Sævar Örn Sigurvinsson Þota frá Efra-Seli 5,8 6,9 7,3 6,67 IB 7 Valdimar Bergstað Leiknir frá Vakursstöðum 6,2 6,7 6,6 6,50 Má 8 Sölvi Sigurðsson Óði-Blesi frá Lundi 5,9 6,4 6,9 6,40 Kþ 9 Hinrik Bragason Völsungur frá Reykjavík 5,7 6,6 6,5 6,27 IB 10 Sigurbjörn Bárðarson Markús frá Langholtsparti 5,3 6,8 6,7 6,27 Einkunnir eftir forkeppni Keppandi: Hlýðniæf. Flæði/fjölh. Gangteg. Má 1 Viðar Ingólfsson Tumi frá Stóra-Hofi 6,7 8,3 7,3 7,43 Má 2 Atli Guðmundsson Dynjandi frá Dalvík 6,2 7,8 7,3 7,10 Ice 3 Sigurður Sigurðarson Sporður frá Höskuldsstöðum 6,4 7,3 7 6,90 Kþ 4 Þorvaldur Árni Þorvaldsson Rökkvi frá Hárlaugsstöðum 6,8 6,7 6,7 6,73 Má 5 Sölvi Sigurðsson Óði-Blesi frá Lundi 5,6 7 6,8 6,47 IB 6 Hulda Gústafsdóttir Tónn frá Hala 6,1 6,7 6,5 6,43 IB 7 Sigurbjörn Bárðarson Markús frá Langholtsparti 5,8 6,6 6,8 6,40 IB 8 Valdimar Bergstað Leiknir frá Vakursstöðum 6 5,8 7 6,27 Kþ 9 Sævar Örn Sigurvinsson Þota frá Efra-Seli 5,3 6,3 7,2 6,27 Kþ 10 Hinrik Bragason Völsungur frá Reykjavík 5,6 6,3 6,2 6,03 IB 11 Haukur Baldvinsson Falur frá Þingeyrum 5,4 6,1 6,4 5,97 Má 12 Sigurður V. Matthíasson Fjalar frá Hvolsvelli 6,1 5,3 6,4 5,93 Má 13 Hugrún Jóhannsdóttir Díana frá Heiði 4,6 5,8 6,3 5,57 Ice 14 Vignir Siggeirsson Klængur frá Skálakoti 5,6 4,8 6 5,47 IB 15 Eyjólfur Þorsteinsson Komma frá Bjarnanesi 5,9 4,3 6 5,40 Ice 16 Ríkharður Flemming Jensen Hængur frá Hæl 4,8 5 6,2 5,33 Ice 17 Jóhann G. Jóhannesson Hrafn frá Berustöðum 5 4,8 5,8 5,20 Kþ 18 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Spegill frá Auðsholtshjáleigu 5,4 5 4,7 5,03 Ice 19 Páll Bragi Hólmarsson Kjói frá Stóra-Vatnsskarði 5,3 4,8 4,9 5,00 Má 20 Lúther Guðmundsson Flugar frá Hvítárholti 3,9 5,5 4,6 4,67 Kþ 21 Hallgrímur Birkisson Leynir frá Erpstöðum 4,6 4,3 4,7 4,53 Ice 22 Elsa Magnúsdóttir Þytur frá Kálfhóli 4 4,5 4,6 4,37 Kþ 23 Teitur Árnason Frosti frá Glæsibær 4 3,6 5,3 4,30 IB 24 Ingunn Birna Ingólfsdóttir Hylling frá Kálfholti 3,7 3,5 5,3 4,17 Heildarliðakeppnin eftir fjögur fyrstu mótin stendur því svona: Lið Kaupþings: 325 stig. Lið Málningar: 319 stig. Lið Icelandair: 300 stig. Lið IB.is: 256 stig. Í stigasöfnun knapa jók Þorvaldur Árni á forskot sitt en þess má þó geta að mótið er ekki hálfnað enn, þar sem fimm greinar eru eftir og 50 stig í pottinum. Nú fara keppnisgreinarnar að breytast og knapar þurfa að fara að huga að vekringum sínum, fimmgangurinn er eftir tvær vikur, um páskana verður keppt í tveimur skeiðgreinum, gæðingaskeiði og 250 m skeiði og mótið endar síðan á slaktaumatölti og flugskeiði. 1 Þorvaldur Árni Þorvaldsson 32 2 Sigurður Sigurðarson 25 3 Viðar Ingólfsson 22 4 Atli Guðmundsson 16 5 Sölvi Sigurðarson 14 6 Jóhann G. Jóhannesson 13 7 Sigurbjörn Bárðarson 9 8 Hulda Gústafsdóttir 8 9 Hinrik Bragason 5 10 Ríkharður Flemming Jensen 4 11 Sævar Örn Sigurvinsson 3 12 Sigurður V. Matthíasson 2 13 Valdimar Bergstað 2 14 Elsa Magnúsdóttir 1
Hestar Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Fleiri fréttir Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Stefán vann í stað Arnars Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Sjáðu úrslitin ráðast í æsispennandi vítakeppni í Vestmannaeyjum Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Skórnir hennar seldust upp á mínútu Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Sjá meira