Þorvaldur Árni sigraði Gæðingafimina í Meistaradeild VÍS 16. mars 2007 14:27 Það var Þorvaldur Árni og Rökkvi sem sigruðu Gæðingafimina í Meistaradeild VÍS nú í kvöld eftir harða keppni við Sigurð Sigurðarson og Viðar Ingólfsson. Viðar var efstur eftir forkeppnina á honum Tuma sínum og bjóst fólk við því að hann myndi sigra eftir úrslitin en Þorvaldur kom sterkur inn í úrslitin á Rökkva frá Hálauksstöðum og afgreiddi þetta með stæl. Sjá sýningu Þorvalds og Rökkva HÉR Meðfylgjandi eru einkunnir eftir forkeppni og lokaúrslit. Lokaúrslit Kþ 1 Þorvaldur Árni Þorvaldsson Rökkvi frá Hárlaugsstöðum 6,9 8 7,7 7,53 Ice 2 Sigurður Sigurðarson Sporður frá Höskuldsstöðum 6,7 8,2 7,3 7,40 Má 3 Viðar Ingólfsson Tumi frá Stóra-Hofi 6,5 8,1 7,2 7,27 Má 4 Atli Guðmundsson Dynjandi frá Dalvík 6,3 7,1 7,2 6,87 IB 5 Hulda Gústafsdóttir Tónn frá Hala 6,3 7,3 6,7 6,77 Kþ 6 Sævar Örn Sigurvinsson Þota frá Efra-Seli 5,8 6,9 7,3 6,67 IB 7 Valdimar Bergstað Leiknir frá Vakursstöðum 6,2 6,7 6,6 6,50 Má 8 Sölvi Sigurðsson Óði-Blesi frá Lundi 5,9 6,4 6,9 6,40 Kþ 9 Hinrik Bragason Völsungur frá Reykjavík 5,7 6,6 6,5 6,27 IB 10 Sigurbjörn Bárðarson Markús frá Langholtsparti 5,3 6,8 6,7 6,27 Einkunnir eftir forkeppni Keppandi: Hlýðniæf. Flæði/fjölh. Gangteg. Má 1 Viðar Ingólfsson Tumi frá Stóra-Hofi 6,7 8,3 7,3 7,43 Má 2 Atli Guðmundsson Dynjandi frá Dalvík 6,2 7,8 7,3 7,10 Ice 3 Sigurður Sigurðarson Sporður frá Höskuldsstöðum 6,4 7,3 7 6,90 Kþ 4 Þorvaldur Árni Þorvaldsson Rökkvi frá Hárlaugsstöðum 6,8 6,7 6,7 6,73 Má 5 Sölvi Sigurðsson Óði-Blesi frá Lundi 5,6 7 6,8 6,47 IB 6 Hulda Gústafsdóttir Tónn frá Hala 6,1 6,7 6,5 6,43 IB 7 Sigurbjörn Bárðarson Markús frá Langholtsparti 5,8 6,6 6,8 6,40 IB 8 Valdimar Bergstað Leiknir frá Vakursstöðum 6 5,8 7 6,27 Kþ 9 Sævar Örn Sigurvinsson Þota frá Efra-Seli 5,3 6,3 7,2 6,27 Kþ 10 Hinrik Bragason Völsungur frá Reykjavík 5,6 6,3 6,2 6,03 IB 11 Haukur Baldvinsson Falur frá Þingeyrum 5,4 6,1 6,4 5,97 Má 12 Sigurður V. Matthíasson Fjalar frá Hvolsvelli 6,1 5,3 6,4 5,93 Má 13 Hugrún Jóhannsdóttir Díana frá Heiði 4,6 5,8 6,3 5,57 Ice 14 Vignir Siggeirsson Klængur frá Skálakoti 5,6 4,8 6 5,47 IB 15 Eyjólfur Þorsteinsson Komma frá Bjarnanesi 5,9 4,3 6 5,40 Ice 16 Ríkharður Flemming Jensen Hængur frá Hæl 4,8 5 6,2 5,33 Ice 17 Jóhann G. Jóhannesson Hrafn frá Berustöðum 5 4,8 5,8 5,20 Kþ 18 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Spegill frá Auðsholtshjáleigu 5,4 5 4,7 5,03 Ice 19 Páll Bragi Hólmarsson Kjói frá Stóra-Vatnsskarði 5,3 4,8 4,9 5,00 Má 20 Lúther Guðmundsson Flugar frá Hvítárholti 3,9 5,5 4,6 4,67 Kþ 21 Hallgrímur Birkisson Leynir frá Erpstöðum 4,6 4,3 4,7 4,53 Ice 22 Elsa Magnúsdóttir Þytur frá Kálfhóli 4 4,5 4,6 4,37 Kþ 23 Teitur Árnason Frosti frá Glæsibær 4 3,6 5,3 4,30 IB 24 Ingunn Birna Ingólfsdóttir Hylling frá Kálfholti 3,7 3,5 5,3 4,17 Heildarliðakeppnin eftir fjögur fyrstu mótin stendur því svona: Lið Kaupþings: 325 stig. Lið Málningar: 319 stig. Lið Icelandair: 300 stig. Lið IB.is: 256 stig. Í stigasöfnun knapa jók Þorvaldur Árni á forskot sitt en þess má þó geta að mótið er ekki hálfnað enn, þar sem fimm greinar eru eftir og 50 stig í pottinum. Nú fara keppnisgreinarnar að breytast og knapar þurfa að fara að huga að vekringum sínum, fimmgangurinn er eftir tvær vikur, um páskana verður keppt í tveimur skeiðgreinum, gæðingaskeiði og 250 m skeiði og mótið endar síðan á slaktaumatölti og flugskeiði. 1 Þorvaldur Árni Þorvaldsson 32 2 Sigurður Sigurðarson 25 3 Viðar Ingólfsson 22 4 Atli Guðmundsson 16 5 Sölvi Sigurðarson 14 6 Jóhann G. Jóhannesson 13 7 Sigurbjörn Bárðarson 9 8 Hulda Gústafsdóttir 8 9 Hinrik Bragason 5 10 Ríkharður Flemming Jensen 4 11 Sævar Örn Sigurvinsson 3 12 Sigurður V. Matthíasson 2 13 Valdimar Bergstað 2 14 Elsa Magnúsdóttir 1 Hestar Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Sjá meira
Það var Þorvaldur Árni og Rökkvi sem sigruðu Gæðingafimina í Meistaradeild VÍS nú í kvöld eftir harða keppni við Sigurð Sigurðarson og Viðar Ingólfsson. Viðar var efstur eftir forkeppnina á honum Tuma sínum og bjóst fólk við því að hann myndi sigra eftir úrslitin en Þorvaldur kom sterkur inn í úrslitin á Rökkva frá Hálauksstöðum og afgreiddi þetta með stæl. Sjá sýningu Þorvalds og Rökkva HÉR Meðfylgjandi eru einkunnir eftir forkeppni og lokaúrslit. Lokaúrslit Kþ 1 Þorvaldur Árni Þorvaldsson Rökkvi frá Hárlaugsstöðum 6,9 8 7,7 7,53 Ice 2 Sigurður Sigurðarson Sporður frá Höskuldsstöðum 6,7 8,2 7,3 7,40 Má 3 Viðar Ingólfsson Tumi frá Stóra-Hofi 6,5 8,1 7,2 7,27 Má 4 Atli Guðmundsson Dynjandi frá Dalvík 6,3 7,1 7,2 6,87 IB 5 Hulda Gústafsdóttir Tónn frá Hala 6,3 7,3 6,7 6,77 Kþ 6 Sævar Örn Sigurvinsson Þota frá Efra-Seli 5,8 6,9 7,3 6,67 IB 7 Valdimar Bergstað Leiknir frá Vakursstöðum 6,2 6,7 6,6 6,50 Má 8 Sölvi Sigurðsson Óði-Blesi frá Lundi 5,9 6,4 6,9 6,40 Kþ 9 Hinrik Bragason Völsungur frá Reykjavík 5,7 6,6 6,5 6,27 IB 10 Sigurbjörn Bárðarson Markús frá Langholtsparti 5,3 6,8 6,7 6,27 Einkunnir eftir forkeppni Keppandi: Hlýðniæf. Flæði/fjölh. Gangteg. Má 1 Viðar Ingólfsson Tumi frá Stóra-Hofi 6,7 8,3 7,3 7,43 Má 2 Atli Guðmundsson Dynjandi frá Dalvík 6,2 7,8 7,3 7,10 Ice 3 Sigurður Sigurðarson Sporður frá Höskuldsstöðum 6,4 7,3 7 6,90 Kþ 4 Þorvaldur Árni Þorvaldsson Rökkvi frá Hárlaugsstöðum 6,8 6,7 6,7 6,73 Má 5 Sölvi Sigurðsson Óði-Blesi frá Lundi 5,6 7 6,8 6,47 IB 6 Hulda Gústafsdóttir Tónn frá Hala 6,1 6,7 6,5 6,43 IB 7 Sigurbjörn Bárðarson Markús frá Langholtsparti 5,8 6,6 6,8 6,40 IB 8 Valdimar Bergstað Leiknir frá Vakursstöðum 6 5,8 7 6,27 Kþ 9 Sævar Örn Sigurvinsson Þota frá Efra-Seli 5,3 6,3 7,2 6,27 Kþ 10 Hinrik Bragason Völsungur frá Reykjavík 5,6 6,3 6,2 6,03 IB 11 Haukur Baldvinsson Falur frá Þingeyrum 5,4 6,1 6,4 5,97 Má 12 Sigurður V. Matthíasson Fjalar frá Hvolsvelli 6,1 5,3 6,4 5,93 Má 13 Hugrún Jóhannsdóttir Díana frá Heiði 4,6 5,8 6,3 5,57 Ice 14 Vignir Siggeirsson Klængur frá Skálakoti 5,6 4,8 6 5,47 IB 15 Eyjólfur Þorsteinsson Komma frá Bjarnanesi 5,9 4,3 6 5,40 Ice 16 Ríkharður Flemming Jensen Hængur frá Hæl 4,8 5 6,2 5,33 Ice 17 Jóhann G. Jóhannesson Hrafn frá Berustöðum 5 4,8 5,8 5,20 Kþ 18 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Spegill frá Auðsholtshjáleigu 5,4 5 4,7 5,03 Ice 19 Páll Bragi Hólmarsson Kjói frá Stóra-Vatnsskarði 5,3 4,8 4,9 5,00 Má 20 Lúther Guðmundsson Flugar frá Hvítárholti 3,9 5,5 4,6 4,67 Kþ 21 Hallgrímur Birkisson Leynir frá Erpstöðum 4,6 4,3 4,7 4,53 Ice 22 Elsa Magnúsdóttir Þytur frá Kálfhóli 4 4,5 4,6 4,37 Kþ 23 Teitur Árnason Frosti frá Glæsibær 4 3,6 5,3 4,30 IB 24 Ingunn Birna Ingólfsdóttir Hylling frá Kálfholti 3,7 3,5 5,3 4,17 Heildarliðakeppnin eftir fjögur fyrstu mótin stendur því svona: Lið Kaupþings: 325 stig. Lið Málningar: 319 stig. Lið Icelandair: 300 stig. Lið IB.is: 256 stig. Í stigasöfnun knapa jók Þorvaldur Árni á forskot sitt en þess má þó geta að mótið er ekki hálfnað enn, þar sem fimm greinar eru eftir og 50 stig í pottinum. Nú fara keppnisgreinarnar að breytast og knapar þurfa að fara að huga að vekringum sínum, fimmgangurinn er eftir tvær vikur, um páskana verður keppt í tveimur skeiðgreinum, gæðingaskeiði og 250 m skeiði og mótið endar síðan á slaktaumatölti og flugskeiði. 1 Þorvaldur Árni Þorvaldsson 32 2 Sigurður Sigurðarson 25 3 Viðar Ingólfsson 22 4 Atli Guðmundsson 16 5 Sölvi Sigurðarson 14 6 Jóhann G. Jóhannesson 13 7 Sigurbjörn Bárðarson 9 8 Hulda Gústafsdóttir 8 9 Hinrik Bragason 5 10 Ríkharður Flemming Jensen 4 11 Sævar Örn Sigurvinsson 3 12 Sigurður V. Matthíasson 2 13 Valdimar Bergstað 2 14 Elsa Magnúsdóttir 1
Hestar Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Sjá meira