Mikil stemming var á karlatölti Mána í gærkveldi sem haldið var í reiðhöllinni á Mánagrund. Fjöldi glæstra tilþrifa sáust og er greinilegt að Mánamenn eru vel ríðandi sem fyrr. Á engan er hallað þó að sagt sé að hetja kvöldsins sé Jóhann Gunnar Jónsson en hann reykspólaði yfir b-úrslitin og valtaði síðan yfir A-úrslitin og vann þau við mikin fögnuð áhorfenda.
1 flokkur
1.sæti Jóhann Gunnar Jónsson 'Asa Keflavík
2. Margeir Þorgeirsson Grímnir Oddstöðum
3 Jón Gíslason Stimpill Kálfhóli
4 Þórir Ásmundson Fluga Heiðarbrún
5 Högni Sturluson Leynir Erpstöðum
6 Unnar Ragnarsson Valsi Skarði
7 Sigurður Ragnarsson Sporður Höskuldsstöðum
8 Sigurður Kolbeinsson Kópur Hvalnesi
9 Atli Geir Jónsson Þráinn Krossi
2 flokkur
1.sæti Arnar Sigurvinsson Perla Hólabaki
2 Borgar Jónsson Hervör Hvítárholti
3 Guðbergur Reynisson Djarfur Stóra-Vatnsskarði
4 Birkir Marteinsson Ögri Akureyri
5 Guðmundur Gunnarsson Ásta Herríðarhóli
6 Guðni Grétarsson Hnappdal Strönd
7 Þór Karlsson Þorri Akureyri
8 Guðmundur Jónsson Sýking Keflavík
9 Róbert Andersen Hlynur Leysingjastöðum