Boris og félagar óvinsælir í Íran 19. mars 2007 20:00 Írönum þótti Boris og félagar hans full hrikalegir í viðskiptum sínum við kvenþjóðina Mynd/Hari Kraftakeppni var aflýst í Íran eftir að norskur keppandi gekk fram af siðgæðislögreglu landsins. Hann lyfti tveimur konum upp, eins og kraftajötna er von og vísa, og hlaut bágt fyrir. Kristinn Óskar Haraldsson "Boris" segir að mótið hafi verið blásið af og allir jötnarnir hvattir til að fara úr landi hið fyrsta. Mótið heitir World Strong Man Cup og haldið víða um heim. Fyrsta mót þessa árs átti að halda á Kish-eyju sem tilheyrir Íran. Keppendur komu víða að - þar á meðal frá Norðurlöndunum og Austur-Evrópu. Fyrir Íslands hönd keppti Kristinn Óskar Haraldsson, einnig þekktur sem Boris. Hann segir mótið hafa gengið mis vel fyrir sig og siðgæðisverðir gert ýmsar athugasemdir við hegðan keppenda. Uppúr hafi soðið á föstudaginn þegar mótið hafi tafist vegna bilunar í tækjabúnaði. Þá hafi áhorfendur leitað eftir því að fá myndir af sér með keppendum. Einn þeirra, Arild Haugen frá Noregi, hafi orðið við ósk tveggja íranskra kvenna og um leið lyft þeim upp. Mynd hafi verið tekin af því. Lögregla og eftirlitsmenn hafi sé þetta og konurnar þegar handteknar. Kristinn Óskar segir að Haugen hafi verið gert að skrifa afsökunarbréf þar sem hann tæki fram að hann hafi ekki meint neitt illt með gjörðum sínum. Síðan hafi mótshaldari skilað því til lögreglu en þá verið umsvifalaust settur í steininn. Kristinn Óskar segir að keppendum hafi ekki verið sparkað úr landi en þó gert grein fyrir að æskilegast væri að þeir færu. Það hafi hentað vel því flestir hafi átt flug heim á laugardeginum. Innlendar Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira
Kraftakeppni var aflýst í Íran eftir að norskur keppandi gekk fram af siðgæðislögreglu landsins. Hann lyfti tveimur konum upp, eins og kraftajötna er von og vísa, og hlaut bágt fyrir. Kristinn Óskar Haraldsson "Boris" segir að mótið hafi verið blásið af og allir jötnarnir hvattir til að fara úr landi hið fyrsta. Mótið heitir World Strong Man Cup og haldið víða um heim. Fyrsta mót þessa árs átti að halda á Kish-eyju sem tilheyrir Íran. Keppendur komu víða að - þar á meðal frá Norðurlöndunum og Austur-Evrópu. Fyrir Íslands hönd keppti Kristinn Óskar Haraldsson, einnig þekktur sem Boris. Hann segir mótið hafa gengið mis vel fyrir sig og siðgæðisverðir gert ýmsar athugasemdir við hegðan keppenda. Uppúr hafi soðið á föstudaginn þegar mótið hafi tafist vegna bilunar í tækjabúnaði. Þá hafi áhorfendur leitað eftir því að fá myndir af sér með keppendum. Einn þeirra, Arild Haugen frá Noregi, hafi orðið við ósk tveggja íranskra kvenna og um leið lyft þeim upp. Mynd hafi verið tekin af því. Lögregla og eftirlitsmenn hafi sé þetta og konurnar þegar handteknar. Kristinn Óskar segir að Haugen hafi verið gert að skrifa afsökunarbréf þar sem hann tæki fram að hann hafi ekki meint neitt illt með gjörðum sínum. Síðan hafi mótshaldari skilað því til lögreglu en þá verið umsvifalaust settur í steininn. Kristinn Óskar segir að keppendum hafi ekki verið sparkað úr landi en þó gert grein fyrir að æskilegast væri að þeir færu. Það hafi hentað vel því flestir hafi átt flug heim á laugardeginum.
Innlendar Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira