Monu Sahlin vel gætt 14. apríl 2007 12:30 Monu Sahlin, leiðtoga sænskra jafnaðarmanna, er vel gætt en fjórir lífverðir fylgja henni hvert fótmál í heimsókn hennar hingað til lands. Öryggæsgsæsla ráðherra og stjórnmálaleiðtoga í Svíþjóð var hert verulega eftir morðið á Önnu Lindh utanríkisráðherra árið 2003. Mona Sahlin kom til landsins í gær ásamt Helle Thorning-Schmidt, leiðtoga danskra jafnaðarmanna, en þær ávörpuðu landsfund Samfylkingarinnar í Egilshöll. Eftir því var tekið að fjórir lífverðir fylgdu Monu hvert sem hún fór og þegar hún kom ásamt Helle í viðtal við Egil Helgason á Stöð 2 í gærkvöldi vegna Silfurs Egils á sunnudag gættu þeir dyranna og fylgdust með mannaferðum. Miklar umræður um öryggi ráðherra og stjórnmálaleiðtoga spruttu í Svíþjóð eftir morðið á Önnu Lindh árið 2003 þegar hún gengdi embætti utanríkisráðherra. Fram að því höfðu stjórnmálamenn hafnað allri öryggisgæslu í frítíma sínum en í kjölfar morðsins var hún hert til muna. Anna Lindh var myrt af geðsjúkum manni í verslunarmiðstöð í Stokkhólmi. Sautján árum áður misstu Svíar annan ráðherra en þá var Olaf Palme forsætisráðherra myrtur þegar hann var á leið heim úr kvikmyndahúsi. Viðtalið við Monu Salin og Helle Thorning-Schmidt verður sýnt í Silfri Egils á Stöð 2 á morgun. Kosningar 2007 Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Óttast að evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Sjá meira
Monu Sahlin, leiðtoga sænskra jafnaðarmanna, er vel gætt en fjórir lífverðir fylgja henni hvert fótmál í heimsókn hennar hingað til lands. Öryggæsgsæsla ráðherra og stjórnmálaleiðtoga í Svíþjóð var hert verulega eftir morðið á Önnu Lindh utanríkisráðherra árið 2003. Mona Sahlin kom til landsins í gær ásamt Helle Thorning-Schmidt, leiðtoga danskra jafnaðarmanna, en þær ávörpuðu landsfund Samfylkingarinnar í Egilshöll. Eftir því var tekið að fjórir lífverðir fylgdu Monu hvert sem hún fór og þegar hún kom ásamt Helle í viðtal við Egil Helgason á Stöð 2 í gærkvöldi vegna Silfurs Egils á sunnudag gættu þeir dyranna og fylgdust með mannaferðum. Miklar umræður um öryggi ráðherra og stjórnmálaleiðtoga spruttu í Svíþjóð eftir morðið á Önnu Lindh árið 2003 þegar hún gengdi embætti utanríkisráðherra. Fram að því höfðu stjórnmálamenn hafnað allri öryggisgæslu í frítíma sínum en í kjölfar morðsins var hún hert til muna. Anna Lindh var myrt af geðsjúkum manni í verslunarmiðstöð í Stokkhólmi. Sautján árum áður misstu Svíar annan ráðherra en þá var Olaf Palme forsætisráðherra myrtur þegar hann var á leið heim úr kvikmyndahúsi. Viðtalið við Monu Salin og Helle Thorning-Schmidt verður sýnt í Silfri Egils á Stöð 2 á morgun.
Kosningar 2007 Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Óttast að evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Sjá meira