Ófreskjan mætir Hvíta-Tyson á Sýn í kvöld 14. apríl 2007 18:55 Chagaev á verðugt verkefni fyrir höndum í kvöld eins og sjá má á myndinni. Meira en 30 kíló og 30 cm skilja þessa kappa að AFP Það verður sannkallaður þungavigtarbardagi á dagskrá Sýnar í kvöld þegar rússneska tröllið Nikolai Valuev tekur á móti Ruslan Chagaev frá Úsbekistan í Stuttgart í Þýskalandi. Valuev er handhafi WBA beltisins og hefur ekki tapað í 46 bardögum. Bein útsending Sýnar hefst klukkan 21:55. Chagaev hefur notað óhefðbundnar aðferðir við æfingar til að búa sig undir að mæta tröllinu. Valuev er 214 cm á hæð og vegur um 150 kíló. Hann er stærsti heimsmeistari sögunnar í þungavigt og því verður um verðugt verkefni að ræða fyrir áskorandann. Chagaev hefur verið kallaður hinn hvíti Tyson vegna höggþyngdar sinnar og á að baki 22 sigra og eitt jafntefli sem atvinnumaður. Hann er ekki nema rétt rúmir 180 cm á hæð og því verður áhugavert að sjá hvernig honum reiðir af gegn tröllinu Valuev. "Það eru auðvitað erfitt fyrir Ruslan að mæta svona risa og ég hef nokkrum sinnum staðið á kassa á æfingum til að venja hann við hæðarmuninn sem verður á þeim. Allir vita hinsvegar að Ruslan er með stál í hönskunum og hann er ekkert hræddur við Valuev," sagði þjálfari Chagaev. Ef Valuev sigrar í kvöld yrði hann aðeins tveimur sigrum frá meti Rocky Marciano, sem keppti 49 sinnum á ferlinum og tapaði aldrei. "Ég er aldrei að hugsa sérstaklega um met og tölfræði, en ég neita því ekki að það væri mikill heiður að ná að slá met goðsagnar á borð við Marciano," sagði Valuev. Box Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Það verður sannkallaður þungavigtarbardagi á dagskrá Sýnar í kvöld þegar rússneska tröllið Nikolai Valuev tekur á móti Ruslan Chagaev frá Úsbekistan í Stuttgart í Þýskalandi. Valuev er handhafi WBA beltisins og hefur ekki tapað í 46 bardögum. Bein útsending Sýnar hefst klukkan 21:55. Chagaev hefur notað óhefðbundnar aðferðir við æfingar til að búa sig undir að mæta tröllinu. Valuev er 214 cm á hæð og vegur um 150 kíló. Hann er stærsti heimsmeistari sögunnar í þungavigt og því verður um verðugt verkefni að ræða fyrir áskorandann. Chagaev hefur verið kallaður hinn hvíti Tyson vegna höggþyngdar sinnar og á að baki 22 sigra og eitt jafntefli sem atvinnumaður. Hann er ekki nema rétt rúmir 180 cm á hæð og því verður áhugavert að sjá hvernig honum reiðir af gegn tröllinu Valuev. "Það eru auðvitað erfitt fyrir Ruslan að mæta svona risa og ég hef nokkrum sinnum staðið á kassa á æfingum til að venja hann við hæðarmuninn sem verður á þeim. Allir vita hinsvegar að Ruslan er með stál í hönskunum og hann er ekkert hræddur við Valuev," sagði þjálfari Chagaev. Ef Valuev sigrar í kvöld yrði hann aðeins tveimur sigrum frá meti Rocky Marciano, sem keppti 49 sinnum á ferlinum og tapaði aldrei. "Ég er aldrei að hugsa sérstaklega um met og tölfræði, en ég neita því ekki að það væri mikill heiður að ná að slá met goðsagnar á borð við Marciano," sagði Valuev.
Box Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira