Lewis Hamilton getur orðið sá besti 18. apríl 2007 17:15 Lewis Hamilton er nýjasta stjarnan í Formúlu 1 AFP Martin Whitmarsh, yfirmaður McLaren liðsins í Formúlu 1, segir að Bretinn ungi Lewis Hamilton geti vel orðið besti ökuþór í sögunni. Hamilton hefur vakið heimsathygli fyrir að komast á verðlaunapall í fyrstu þremur mótum sínum sem aðalökumaður. "Það er auðvitað snemmt að segja til um þannig lagað, en ef Hamilton heldur áfram á þeirri braut sem hann hefur verið á það sem af er tímabilinu, sé ég ekkert því til fyrirstöðu að hann verði besti ökumaður allra tíma. Það er sannarlega ótrúlegt hvað hann hefur náð að gera í sínum allra fyrstu keppnum," sagði Whitmarsh. Fyrrum þrefaldur meistari, Jackie Stewart, hefur þegar sagt að Hamilton gæti brotið blað í sögunni með því að verða heimsmeistari strax á fyrsta tímabili sínu og eigandinn Frank Williams hefur kallað hann "ofurmannlegan". Whitmarsh hélt áfram; "Ég hef unnið með stórkostlegum ökumönnum í minni tíð eins og Alain Prost, Ayrton Senna, Mika Hakkinen og nú Fernando Alonso og Hamilton - og ég sé ekki betur en að Hamilton hafi það sem til þarf. Hann hefur tækni, hörku, hraða, einbeitingu og staðfestu." Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Martin Whitmarsh, yfirmaður McLaren liðsins í Formúlu 1, segir að Bretinn ungi Lewis Hamilton geti vel orðið besti ökuþór í sögunni. Hamilton hefur vakið heimsathygli fyrir að komast á verðlaunapall í fyrstu þremur mótum sínum sem aðalökumaður. "Það er auðvitað snemmt að segja til um þannig lagað, en ef Hamilton heldur áfram á þeirri braut sem hann hefur verið á það sem af er tímabilinu, sé ég ekkert því til fyrirstöðu að hann verði besti ökumaður allra tíma. Það er sannarlega ótrúlegt hvað hann hefur náð að gera í sínum allra fyrstu keppnum," sagði Whitmarsh. Fyrrum þrefaldur meistari, Jackie Stewart, hefur þegar sagt að Hamilton gæti brotið blað í sögunni með því að verða heimsmeistari strax á fyrsta tímabili sínu og eigandinn Frank Williams hefur kallað hann "ofurmannlegan". Whitmarsh hélt áfram; "Ég hef unnið með stórkostlegum ökumönnum í minni tíð eins og Alain Prost, Ayrton Senna, Mika Hakkinen og nú Fernando Alonso og Hamilton - og ég sé ekki betur en að Hamilton hafi það sem til þarf. Hann hefur tækni, hörku, hraða, einbeitingu og staðfestu."
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira