Ekki bætt úr plássleysi fyrr en félagslegt húsnæði fæst 25. apríl 2007 12:15 Ekki verður bætt úr plássleysi á geðdeildum Landspítalans fyrr en búið er að útvega geðsjúkum félagslegt húsnæði. Þetta kom fram í máli heilbrigðisráðherra í gær. Málefni geðdeildar Landspítalans hafa verið til umfjöllunar hjá fréttastofu Stöðvar 2 síðan í síðustu viku þegar við sögðum frá því að þunglyndissjúklingur í sjálfsvígshugleiðingum hefði verið læstur inni á baðherbergi í tvo sólarhringa á geðdeildinni vegna plássleysis. Yfirlæknir á geðdeild sagði aðstæður sjúklingsins fyrir neðan allar hellur og ómannsæmandi. Þá sagði framkvæmdastjóri Geðhjálpar að geðdeildarplássum hefði fækkað um 120 á síðustu tíu árum. Rúmlega fimmtíu sjúklingar geta ekki útskrifast af geðdeild af því að viðeigandi húsnæði er ekki til - á meðan geta ekki nýir komist í þau pláss. Milljarður af Símapeningunum var tekinn frá fyrir geðfatlaða, meðal annars til að byggja og kaupa húsnæði. Þær upplýsingar fengust í gær að sex til sjö einstaklingar sem nú búa á geðsviði fái inni í nýju húsnæði á þessu ári. Fjörutíu og fimm til viðbótar geta flutt af geðsviði á næstu þremur árum, fimmtán á ári. Kosningar 2007 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira
Ekki verður bætt úr plássleysi á geðdeildum Landspítalans fyrr en búið er að útvega geðsjúkum félagslegt húsnæði. Þetta kom fram í máli heilbrigðisráðherra í gær. Málefni geðdeildar Landspítalans hafa verið til umfjöllunar hjá fréttastofu Stöðvar 2 síðan í síðustu viku þegar við sögðum frá því að þunglyndissjúklingur í sjálfsvígshugleiðingum hefði verið læstur inni á baðherbergi í tvo sólarhringa á geðdeildinni vegna plássleysis. Yfirlæknir á geðdeild sagði aðstæður sjúklingsins fyrir neðan allar hellur og ómannsæmandi. Þá sagði framkvæmdastjóri Geðhjálpar að geðdeildarplássum hefði fækkað um 120 á síðustu tíu árum. Rúmlega fimmtíu sjúklingar geta ekki útskrifast af geðdeild af því að viðeigandi húsnæði er ekki til - á meðan geta ekki nýir komist í þau pláss. Milljarður af Símapeningunum var tekinn frá fyrir geðfatlaða, meðal annars til að byggja og kaupa húsnæði. Þær upplýsingar fengust í gær að sex til sjö einstaklingar sem nú búa á geðsviði fái inni í nýju húsnæði á þessu ári. Fjörutíu og fimm til viðbótar geta flutt af geðsviði á næstu þremur árum, fimmtán á ári.
Kosningar 2007 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira