Schumacher: Árangur Hamilton kemur ekki á óvart 25. apríl 2007 17:25 Michael Schumacher NordicPhotos/GettyImages Fyrrum heimsmeistarinn Michael Schumacher lætur nú lítið á sér bera í Formúlu 1 en hefur þess í stað verið á ferðalagi í tengslum við herferð í umferðaröryggi. Blaðamaður nokkur náði þó að skjóta á hann spurningu varðandi hinn unga og efnilega Lewis Hamilton á dögunum. Hamilton er aðeins 22 ára og hefur vakið heimsathygli fyrir að ná á verðlaunapall með McLaren liðinu í þremur fyrstu keppnum sínum. Honum hefur í kjölfarið verið líkt við Michael Schumacher og eigandi McLaren liðsins sagði Hamilton hafa hæfileika til að skáka Schumacher. "Það kemur mér ekkert á óvart að hann sé góður ökumaður - ég vissi það fyrir. Það sem kemur mér hinsvegar á óvart er hve stöðugur hann hefur verið," sagði hinn sjöfaldi heimsmeistari. Hamilton hefur þegar sagt að Schumacher sé eitt af átrúnaðargoðum sínum í Formúlu 1. Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Fyrrum heimsmeistarinn Michael Schumacher lætur nú lítið á sér bera í Formúlu 1 en hefur þess í stað verið á ferðalagi í tengslum við herferð í umferðaröryggi. Blaðamaður nokkur náði þó að skjóta á hann spurningu varðandi hinn unga og efnilega Lewis Hamilton á dögunum. Hamilton er aðeins 22 ára og hefur vakið heimsathygli fyrir að ná á verðlaunapall með McLaren liðinu í þremur fyrstu keppnum sínum. Honum hefur í kjölfarið verið líkt við Michael Schumacher og eigandi McLaren liðsins sagði Hamilton hafa hæfileika til að skáka Schumacher. "Það kemur mér ekkert á óvart að hann sé góður ökumaður - ég vissi það fyrir. Það sem kemur mér hinsvegar á óvart er hve stöðugur hann hefur verið," sagði hinn sjöfaldi heimsmeistari. Hamilton hefur þegar sagt að Schumacher sé eitt af átrúnaðargoðum sínum í Formúlu 1.
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira