Verplank sigraði á Byron Nelson mótinu 30. apríl 2007 04:08 Scott Verplank með sigurlaunin NordicPhotos/GettyImages Bandaríkjamaðurinn Scott Verplank sigraði á Byron Nelson PGA-mótinu, sem lauk í Dallas í Texas í kvöld. Hann lék lokahringinn á 66 höggum og hringina fjóra á samtals 267 höggum, eða 13 höggum undir pari. Englendingurinn Luke Donald, sem var með forystu fyrir lokahringinn, var einu höggi á eftir. Fjórir kylfingar deildu með sér þriðja sætinu á samtals 10 höggum undir pari, en það voru Phil Mickelson og Rory Sabbatini, sem léku lokahringinn á 64 höggum, Ian Poulter og Jerry Kelly. Donald var í forystu lengst af, og með tveggja högga forskot á Verplank þegar þeir komu að 9. holu. Þar gerði Donald afdrifarík mistök, húkkaði teighöggið út í skóg og þurfti fjögur högg til að komast inn á flöt á par-4 holu. Hann notaði sex högg á holuna og Scott Verplank nýtti sér það, fékk par - tók forystuna og hélt henni til loka. Frétt af Kylfingur.is Golf Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Scott Verplank sigraði á Byron Nelson PGA-mótinu, sem lauk í Dallas í Texas í kvöld. Hann lék lokahringinn á 66 höggum og hringina fjóra á samtals 267 höggum, eða 13 höggum undir pari. Englendingurinn Luke Donald, sem var með forystu fyrir lokahringinn, var einu höggi á eftir. Fjórir kylfingar deildu með sér þriðja sætinu á samtals 10 höggum undir pari, en það voru Phil Mickelson og Rory Sabbatini, sem léku lokahringinn á 64 höggum, Ian Poulter og Jerry Kelly. Donald var í forystu lengst af, og með tveggja högga forskot á Verplank þegar þeir komu að 9. holu. Þar gerði Donald afdrifarík mistök, húkkaði teighöggið út í skóg og þurfti fjögur högg til að komast inn á flöt á par-4 holu. Hann notaði sex högg á holuna og Scott Verplank nýtti sér það, fékk par - tók forystuna og hélt henni til loka. Frétt af Kylfingur.is
Golf Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira