Sögulegt samkomulag um flugsamgöngur í höfn 30. apríl 2007 21:26 Frá undirritun samkomulagsins í kvöld. MYND/AFP Bandaríkin og Evrópusambandið skrifuðu í dag undir tímamótasamning í flugmálum. Hann leyfir flugfélögum að fljúga frá hvaða flugvelli sem er í Evrópu til hvaða flugvallar sem er í Bandaríkjunum og öfugt. Engar takmarkanir verða á fjölda flugferða, hvers konar flugvélar verða notaðar eða hvaða leiðir verður flogið. Hingað til hafa flugfélög þurft að glíma við takmarkanir í þessum málum og er búist við því að verð á flugi frá Evrópu til Bandaríkjanna eigi eftir að lækka eitthvað. Jacques Barrot, varaforseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sagði þetta í yfirlýsingu í kvöld. Lággjaldaflugfélagið Ryanair hefur þegar hafið athuganir á flugi frá Dublin, Frankfurt og Barcelona til New York, Dallas og San Francisco. Virgin Atlantic ætlar sér að bæta verulega við sig á þessum leiðum og ætlar sér að hefja flug til Bandaríkjanna frá París, Zurick og fleiri borgum innan nokkurra ára. Þá er búist við því að stóru flugfélögin, British Airways, Air France-KLM og Lufthansa muni stækka net sitt verulega. Sumir hafa þó bent á að nýja samkomulagið muni aðallega hagnast evrópskum flugfélögum þar sem þau bandarísku vilji helst auka við ferðir sínar til núverandi áætlunarstaða. Næst á dagskrá mun vera að ræða eignarhald á flugfélögum og leyfa erlendar fjárfestingar. Bandarískir aðilar hafa reynt að koma í veg fyrir að erlendir aðilar fjárfesti í þarlendum flugfélögum þar sem þau óttast að störf muni tapast. Erlent Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Fleiri fréttir Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Sjá meira
Bandaríkin og Evrópusambandið skrifuðu í dag undir tímamótasamning í flugmálum. Hann leyfir flugfélögum að fljúga frá hvaða flugvelli sem er í Evrópu til hvaða flugvallar sem er í Bandaríkjunum og öfugt. Engar takmarkanir verða á fjölda flugferða, hvers konar flugvélar verða notaðar eða hvaða leiðir verður flogið. Hingað til hafa flugfélög þurft að glíma við takmarkanir í þessum málum og er búist við því að verð á flugi frá Evrópu til Bandaríkjanna eigi eftir að lækka eitthvað. Jacques Barrot, varaforseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sagði þetta í yfirlýsingu í kvöld. Lággjaldaflugfélagið Ryanair hefur þegar hafið athuganir á flugi frá Dublin, Frankfurt og Barcelona til New York, Dallas og San Francisco. Virgin Atlantic ætlar sér að bæta verulega við sig á þessum leiðum og ætlar sér að hefja flug til Bandaríkjanna frá París, Zurick og fleiri borgum innan nokkurra ára. Þá er búist við því að stóru flugfélögin, British Airways, Air France-KLM og Lufthansa muni stækka net sitt verulega. Sumir hafa þó bent á að nýja samkomulagið muni aðallega hagnast evrópskum flugfélögum þar sem þau bandarísku vilji helst auka við ferðir sínar til núverandi áætlunarstaða. Næst á dagskrá mun vera að ræða eignarhald á flugfélögum og leyfa erlendar fjárfestingar. Bandarískir aðilar hafa reynt að koma í veg fyrir að erlendir aðilar fjárfesti í þarlendum flugfélögum þar sem þau óttast að störf muni tapast.
Erlent Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Fleiri fréttir Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Sjá meira