Áherslumál formanna stjórnmálaflokkanna Jónas Haraldsson skrifar 9. maí 2007 22:57 Frá kosningafundinum á Stöð tvö í kvöld. MYND/Vísir Formenn stjórnmálaflokkanna voru í kosningaþætti Stöðvar tvö í kvöld spurðir hvaða þrjú mál þeir myndu leggja mesta áherslu á strax að loknum kosningum. Svörin voru margvísleg eins og gefur að skilja. Ómar Ragnarsson (Íslandshreyfingin) Hlé á stóriðjuframkvæmdum í fimm ár. Úrbætur fyrir þá tekjulægstu, aldraða og öryrkja. Efla útrás vísinda, verkþekkingar og efla menntun. Ingibjörg Sólrún (Samfylking) Fjölga hjúkrunarrýmum um 400 talsins. Eyða þeim biðlistum sem eru hjá Greiningarstöð ríkisins og Barna- og Unglingageðdeildinni. Gera úttekt á framkvæmd fjárlaga. Guðjón Arnar (Frjálslyndir) Taka á velferðar- og skattamálum í samhengi, láglaunafólki, öryrkjum og eldri borgurum. Taka á samgöngumálum, gera sérstaka áætlun um átak í þeim. Taka á sjávarútvegs- og byggðamálum sem eru óaðskiljanleg. Jón Sigurðsson (Framsókn) Ná marktækum áföngum í uppbyggingu velferðar- og heilbrigðismála. Áfangar á sviði menntmálum, rannsókna, vísinda og nýsköpunar. Lög um heildaráætlun um nýtingu og vernd auðlinda til þess að finna þar þjóðarsátt og grunnreglur um umhverfisréttarins. Geir H. Haarde (Sjálfstæðisflokkur) Úrbætur í þágu öryrkja og aldraðra. Undirbúa uppbyggingu í háskólaumhverfinu um land allt. Lækka skatta. Steingrímur J. (Vinstri grænir) Bæta kjör aldraðra, öryrkja og fjölskyldufólks, leiðrétta launamisrétti og gera átak í umhverfismálum. Halda aftur af stóriðjuframkvæmdum og fara í þær aðgerðir á sviði friðlýsinga, vatnsfalla og háhitasvæða. Taka Ísland af lista viljugra þjóða, biðjast afsökunar á þeim gjörningi afturkalla heimildir Bandaríkjamanna til þess að nýta sér Ísland í því skyni og vinna að því að bæta ástand flóttamanna í Írak. Kosningar 2007 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
Formenn stjórnmálaflokkanna voru í kosningaþætti Stöðvar tvö í kvöld spurðir hvaða þrjú mál þeir myndu leggja mesta áherslu á strax að loknum kosningum. Svörin voru margvísleg eins og gefur að skilja. Ómar Ragnarsson (Íslandshreyfingin) Hlé á stóriðjuframkvæmdum í fimm ár. Úrbætur fyrir þá tekjulægstu, aldraða og öryrkja. Efla útrás vísinda, verkþekkingar og efla menntun. Ingibjörg Sólrún (Samfylking) Fjölga hjúkrunarrýmum um 400 talsins. Eyða þeim biðlistum sem eru hjá Greiningarstöð ríkisins og Barna- og Unglingageðdeildinni. Gera úttekt á framkvæmd fjárlaga. Guðjón Arnar (Frjálslyndir) Taka á velferðar- og skattamálum í samhengi, láglaunafólki, öryrkjum og eldri borgurum. Taka á samgöngumálum, gera sérstaka áætlun um átak í þeim. Taka á sjávarútvegs- og byggðamálum sem eru óaðskiljanleg. Jón Sigurðsson (Framsókn) Ná marktækum áföngum í uppbyggingu velferðar- og heilbrigðismála. Áfangar á sviði menntmálum, rannsókna, vísinda og nýsköpunar. Lög um heildaráætlun um nýtingu og vernd auðlinda til þess að finna þar þjóðarsátt og grunnreglur um umhverfisréttarins. Geir H. Haarde (Sjálfstæðisflokkur) Úrbætur í þágu öryrkja og aldraðra. Undirbúa uppbyggingu í háskólaumhverfinu um land allt. Lækka skatta. Steingrímur J. (Vinstri grænir) Bæta kjör aldraðra, öryrkja og fjölskyldufólks, leiðrétta launamisrétti og gera átak í umhverfismálum. Halda aftur af stóriðjuframkvæmdum og fara í þær aðgerðir á sviði friðlýsinga, vatnsfalla og háhitasvæða. Taka Ísland af lista viljugra þjóða, biðjast afsökunar á þeim gjörningi afturkalla heimildir Bandaríkjamanna til þess að nýta sér Ísland í því skyni og vinna að því að bæta ástand flóttamanna í Írak.
Kosningar 2007 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira