Óánægja með vinnubrögð yfirkjörstjórnar á Suðurlandi Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 12. maí 2007 20:48 Frá Vestmannaeyjum MYND/GVA Fyrr í dag kærðu vinstri grænir, samfylkingar- og framsóknarmenn Sjálfstæðismenn á Suðurlandi fyrir að miðla upplýsingum um kjörsókn út úr kjördeildum. Sigurður Vilhelmsson, umboðsmaður Framsóknarflokksins í Vestmannaeyjum er afar ósáttur með vinnubrögðin í málinu og átelur yfirkjörstjórn fyrir að taka ekki efnislega á kærunni. „Við fengum úrskurð frá yfirskjörstjórn á Suðurlandi," segir Sigurður í samtali við Vísi. „Í þeim úrskurði er ekki tekið á neinu í kærunni sem kom frá okkur, heldur eingöngu á einhverjum öðrum atriðum sem komu fram í fundargerðum kjörstjórnar." Þar sem yfirkjörstjórn hefur ekki tekið efnislega á kærunni hafa Sjálfstæðismenn í Vestmannaeyjum því starfað óáreittir í kjördeildum í allan dag. Sigurður segist hafa haft samband við Landskjörstjórn og að þar hafi hann fengið þær upplýsingar að ekki sé hægt að kæra úrskurð yfirkjörstjórnar. „Við erum aðallega ósátt við að sama mál var kærtt furoir fjórum árum. Þá kom yfirjörstjórn sér undan því að úrskurða í málinu. Það virðist því ekkert hafa breyst á þessum fjórum árum," segir Sigurður. Hann segir ófært að yfirkjörstjórn úrskurði ekki um það hvort heimilt sé að fara með gögn úr kjördeildum. „Við munum halda með málið áfram og kanna hvaða leiðir eru færar. Hér kemur þetta fyrir trekk í trekk þó þessi vinnubrögð hafi verið aflögð víðast hvar annars staðar á landinu." Kosningar 2007 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Fleiri fréttir Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Sjá meira
Fyrr í dag kærðu vinstri grænir, samfylkingar- og framsóknarmenn Sjálfstæðismenn á Suðurlandi fyrir að miðla upplýsingum um kjörsókn út úr kjördeildum. Sigurður Vilhelmsson, umboðsmaður Framsóknarflokksins í Vestmannaeyjum er afar ósáttur með vinnubrögðin í málinu og átelur yfirkjörstjórn fyrir að taka ekki efnislega á kærunni. „Við fengum úrskurð frá yfirskjörstjórn á Suðurlandi," segir Sigurður í samtali við Vísi. „Í þeim úrskurði er ekki tekið á neinu í kærunni sem kom frá okkur, heldur eingöngu á einhverjum öðrum atriðum sem komu fram í fundargerðum kjörstjórnar." Þar sem yfirkjörstjórn hefur ekki tekið efnislega á kærunni hafa Sjálfstæðismenn í Vestmannaeyjum því starfað óáreittir í kjördeildum í allan dag. Sigurður segist hafa haft samband við Landskjörstjórn og að þar hafi hann fengið þær upplýsingar að ekki sé hægt að kæra úrskurð yfirkjörstjórnar. „Við erum aðallega ósátt við að sama mál var kærtt furoir fjórum árum. Þá kom yfirjörstjórn sér undan því að úrskurða í málinu. Það virðist því ekkert hafa breyst á þessum fjórum árum," segir Sigurður. Hann segir ófært að yfirkjörstjórn úrskurði ekki um það hvort heimilt sé að fara með gögn úr kjördeildum. „Við munum halda með málið áfram og kanna hvaða leiðir eru færar. Hér kemur þetta fyrir trekk í trekk þó þessi vinnubrögð hafi verið aflögð víðast hvar annars staðar á landinu."
Kosningar 2007 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Fleiri fréttir Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Sjá meira