Vantar 294 atkvæði til þess að ríkisstjórnin haldi velli 13. maí 2007 00:20 Samkvæmt nýjustu tölum þarf Framsóknarflokkurinn aðeins 294 atkvæði í viðbót til þess að ýta út þingmanni Samfylkingarinnar. Þá væri Framsókn með 8 menn og ríkisstjórnin myndi halda. Ljóst er að mjög mjótt er á mununum og viðbúið að staðan geti breyst um leið og nýjar tölur koma inn. Ef ríkisstjórnin fellur eru margir möguleikar í boði. Ef Samfylking og Sjálfstæðiflokkur mynda með sér stjórn yrðu 43 þingmenn í meirihluta og 20 í stjórnarandstöðu en það yrði gríðarlega sterk stjórn. Árni Mathiesen vildi ekki útiloka þann möguleika þegar Páll Ketilsson spurði hann út í möguleikann á því. Svo virðist sem að fylgisaukning hjá Vinstri grænum sé það sem er að fella ríkisstjórnina en þeir bæta við sig fjórum þingmönnum og eru sem stendur með níu menn inni. Þá tapar Framsóknarflokkurinn fimm mönnum. Þrír ráðherrar þeirra eru úti sem stendur. Jón Sigurðsson, Jónína Bjartmarz og Siv Friðleifsdóttir eru öll úti. Flokkurinn er í kringum 6 prósent í Reykjavíkurkjördæmunum en er að bæta við sig úti á landi, sérstaklega í Norðvesturkjördæmi. Á kjörskrá voru 221.368 og þar af kusu 181.121. Kjörsókn var 81,8%. Kosningar 2007 Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Samkvæmt nýjustu tölum þarf Framsóknarflokkurinn aðeins 294 atkvæði í viðbót til þess að ýta út þingmanni Samfylkingarinnar. Þá væri Framsókn með 8 menn og ríkisstjórnin myndi halda. Ljóst er að mjög mjótt er á mununum og viðbúið að staðan geti breyst um leið og nýjar tölur koma inn. Ef ríkisstjórnin fellur eru margir möguleikar í boði. Ef Samfylking og Sjálfstæðiflokkur mynda með sér stjórn yrðu 43 þingmenn í meirihluta og 20 í stjórnarandstöðu en það yrði gríðarlega sterk stjórn. Árni Mathiesen vildi ekki útiloka þann möguleika þegar Páll Ketilsson spurði hann út í möguleikann á því. Svo virðist sem að fylgisaukning hjá Vinstri grænum sé það sem er að fella ríkisstjórnina en þeir bæta við sig fjórum þingmönnum og eru sem stendur með níu menn inni. Þá tapar Framsóknarflokkurinn fimm mönnum. Þrír ráðherrar þeirra eru úti sem stendur. Jón Sigurðsson, Jónína Bjartmarz og Siv Friðleifsdóttir eru öll úti. Flokkurinn er í kringum 6 prósent í Reykjavíkurkjördæmunum en er að bæta við sig úti á landi, sérstaklega í Norðvesturkjördæmi. Á kjörskrá voru 221.368 og þar af kusu 181.121. Kjörsókn var 81,8%.
Kosningar 2007 Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira