Jón og Jónína einu ráðherrarnir sem ekki komust á þing Björn Gíslason skrifar 13. maí 2007 09:52 Jón Sigurðsson og Jónína Bjartmarz á kosningavöku framsóknarmanna í Þjóðleikhúskjallaranum í gærvöld. MYND/Valgarður Tveir ráðherrar úr ríkisstjórn síðasta kjörtímabils komust ekki á þing og komu báðir úr Framsóknarflokknum. Þetta voru þau Jón Sigurðsson, formaður Framsóknarflokksins og viðskipta- og iðnaðarráðherra, og Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra. Bæði buðu þau sig fram í Reykjavík, Jónína í Reykjavíkurkjördæmi suður og Jón í Reykjavíkurkjördæmi norður. Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra, Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra og Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra náðu öll öruggu kjöri en Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra kom inn sem kjördæmakjörinn þingmaður í lokatölum í Suðvesturkjördæmi eftir að hafa verið úti mestallt kvöldið. Geir H. Haarde forsætisráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra, Björn Bjarnason dómsmálaráðherra, Árni Mathiesen fjármálaráðherra, Sturla Böðvarsson samgönguráðherra og Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra náðu öll öruggu kjör í gær. Þá komust formenn og varaformenn Sjálfstæðisflokksins, Samfylkingarinnar og Vinstri grænna inn á þing en formaður Framsóknarflokksins ekki og heldur ekki Magnús Þór Hafsteinsson, varaformaður Frjálslynda flokksins. Kosningar 2007 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Fleiri fréttir Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Sjá meira
Tveir ráðherrar úr ríkisstjórn síðasta kjörtímabils komust ekki á þing og komu báðir úr Framsóknarflokknum. Þetta voru þau Jón Sigurðsson, formaður Framsóknarflokksins og viðskipta- og iðnaðarráðherra, og Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra. Bæði buðu þau sig fram í Reykjavík, Jónína í Reykjavíkurkjördæmi suður og Jón í Reykjavíkurkjördæmi norður. Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra, Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra og Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra náðu öll öruggu kjöri en Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra kom inn sem kjördæmakjörinn þingmaður í lokatölum í Suðvesturkjördæmi eftir að hafa verið úti mestallt kvöldið. Geir H. Haarde forsætisráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra, Björn Bjarnason dómsmálaráðherra, Árni Mathiesen fjármálaráðherra, Sturla Böðvarsson samgönguráðherra og Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra náðu öll öruggu kjör í gær. Þá komust formenn og varaformenn Sjálfstæðisflokksins, Samfylkingarinnar og Vinstri grænna inn á þing en formaður Framsóknarflokksins ekki og heldur ekki Magnús Þór Hafsteinsson, varaformaður Frjálslynda flokksins.
Kosningar 2007 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Fleiri fréttir Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Sjá meira