Fjörugar umræður í Silfrinu 13. maí 2007 19:31 Bjarni Harðarson, nýr þingmaður Framsóknarflokks, segir meiri grundvöll fyrir því að Framsóknarflokkurinn fari í vinstri stjórn heldur en að hann haldi áfram í núverandi stjórnarsamstarfi. Þeir Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri grænna, og Össur Skarphéðinsson, þingflokksformaður Samfylkingar, sökuðu hvorn annan í Silfri Egils í dag um að stíga í vænginn við Sjálfstæðisflokkinn um leið og þeir báðir töluðu blíðlega til sjálfstæðismanna. Samfylkingin og Vinstri grænir eiga það sammerkt að hafa aldrei átt aðild að ríkisstjórn. Auðheyrt er af fyrstu viðbrögðum forystumanna þeirra að báðir flokkar leggja ofurkapp á að breyta þeirri stöðu. Stjórnarandstöðunni mistókst hins vegar að fella ríkisstjórnina og því er eina von þessara flokka um stjórnaraðild einhverskonar samstarf sem annar ríkisstjórnarflokkanna yrði að taka þátt í. Liðsmenn vinstriflokkanna voru þegar í dag mætti í Alþingishúsið til skrafs og ráðagerða og vakti athygli að formennirnir, þau Ingibjörg Sólrún og Steingrímur J., ræddu þar saman einslega. Í Silfri Egils í dag kom hins vegar berlega í ljós tortryggni milli flokkanna vegna meints áhuga beggja á stjórnarsamstarfi með Sjálfstæðisflokki. Þeir Ögmundur Jónasson og Össur Skarphéðinsson töluðu báðir blíðlega til Sjálfstæðisflokks og var augljós pirringur þeirra á milli. Varaformaður Sjálfstæðisflokks gaf hins vegar til kynna að stjórnarflokkarnir gætu vel haldið áfram. Kosningar 2007 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Bjarni Harðarson, nýr þingmaður Framsóknarflokks, segir meiri grundvöll fyrir því að Framsóknarflokkurinn fari í vinstri stjórn heldur en að hann haldi áfram í núverandi stjórnarsamstarfi. Þeir Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri grænna, og Össur Skarphéðinsson, þingflokksformaður Samfylkingar, sökuðu hvorn annan í Silfri Egils í dag um að stíga í vænginn við Sjálfstæðisflokkinn um leið og þeir báðir töluðu blíðlega til sjálfstæðismanna. Samfylkingin og Vinstri grænir eiga það sammerkt að hafa aldrei átt aðild að ríkisstjórn. Auðheyrt er af fyrstu viðbrögðum forystumanna þeirra að báðir flokkar leggja ofurkapp á að breyta þeirri stöðu. Stjórnarandstöðunni mistókst hins vegar að fella ríkisstjórnina og því er eina von þessara flokka um stjórnaraðild einhverskonar samstarf sem annar ríkisstjórnarflokkanna yrði að taka þátt í. Liðsmenn vinstriflokkanna voru þegar í dag mætti í Alþingishúsið til skrafs og ráðagerða og vakti athygli að formennirnir, þau Ingibjörg Sólrún og Steingrímur J., ræddu þar saman einslega. Í Silfri Egils í dag kom hins vegar berlega í ljós tortryggni milli flokkanna vegna meints áhuga beggja á stjórnarsamstarfi með Sjálfstæðisflokki. Þeir Ögmundur Jónasson og Össur Skarphéðinsson töluðu báðir blíðlega til Sjálfstæðisflokks og var augljós pirringur þeirra á milli. Varaformaður Sjálfstæðisflokks gaf hins vegar til kynna að stjórnarflokkarnir gætu vel haldið áfram.
Kosningar 2007 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira