Fyrsti fundur Írana og Bandaríkjamanna í 30 ár Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 28. maí 2007 18:35 Íranar og Bandaríkin héldu í morgun fyrsta fund sinn í þrjá áratugi. Öryggismál í Írak voru eina umræðuefni fundarins og ekki var minnst á kjarnorkuáætlun Írana. Bandaríkjamenn vöruðu Írana við að styðja við herskáa öfgahópa í Írak. Erindrekar ríkjanna í Írak, Bandaríkjamaðurinn Ryan Crocker og Íraninn Hassan Kazemi Qomi hittust í Baghdad í morgun. Rætt var um öryggismál Íraka og ofbeldi öfgahópa í landinu. Bandaríkin ásökuðu Írana um að útvega herskáum hópum í írak tækni og stuðning. Eftir fundinn sagði Crocker að Kazemi hafi ekki brugðist við ásökununum en hefði lýst yfir stuðningi við stjórnvöld í Írak. Íranar minntu Bandaríkin á að sem setulið bæru þeir lagalega skyldu til að stuðla að öryggi í landinu. Ekkert lát er á ofbeldi í landinu, en á sama tíma og fundurinn stóð yfir sprakk bílsprengja í Bagdad þar sem 21 létust og sextíu og sex slösuðust. Engin niðurstaða náðist á fundinum og annar var ekki ákveðinn. Fundurinn markar þó tímamót í viðmóti Bandaríkjanna til Íran, en þeir hafa fryst samskipti við Teheran frá árinu 1980. Þess má til gamans geta að Ryan Crocker sendiherra Bandaríkjanna er Íslandsvinur. Á leið sinni frá Evrópu til Bandaríkjanna fyrir 23 árum, sá hann að Reykjavíkurmaraþon var að hefjast. Hann breytti því miðanum og hljóp maraþonið á þremur klukkustundum, átján mínútum og tuttugu og fimm sekúntum, áður en hann hélt leið sinni áfram til Bandaríkjanna. Erlent Mest lesið Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Fleiri fréttir Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Sjá meira
Íranar og Bandaríkin héldu í morgun fyrsta fund sinn í þrjá áratugi. Öryggismál í Írak voru eina umræðuefni fundarins og ekki var minnst á kjarnorkuáætlun Írana. Bandaríkjamenn vöruðu Írana við að styðja við herskáa öfgahópa í Írak. Erindrekar ríkjanna í Írak, Bandaríkjamaðurinn Ryan Crocker og Íraninn Hassan Kazemi Qomi hittust í Baghdad í morgun. Rætt var um öryggismál Íraka og ofbeldi öfgahópa í landinu. Bandaríkin ásökuðu Írana um að útvega herskáum hópum í írak tækni og stuðning. Eftir fundinn sagði Crocker að Kazemi hafi ekki brugðist við ásökununum en hefði lýst yfir stuðningi við stjórnvöld í Írak. Íranar minntu Bandaríkin á að sem setulið bæru þeir lagalega skyldu til að stuðla að öryggi í landinu. Ekkert lát er á ofbeldi í landinu, en á sama tíma og fundurinn stóð yfir sprakk bílsprengja í Bagdad þar sem 21 létust og sextíu og sex slösuðust. Engin niðurstaða náðist á fundinum og annar var ekki ákveðinn. Fundurinn markar þó tímamót í viðmóti Bandaríkjanna til Íran, en þeir hafa fryst samskipti við Teheran frá árinu 1980. Þess má til gamans geta að Ryan Crocker sendiherra Bandaríkjanna er Íslandsvinur. Á leið sinni frá Evrópu til Bandaríkjanna fyrir 23 árum, sá hann að Reykjavíkurmaraþon var að hefjast. Hann breytti því miðanum og hljóp maraþonið á þremur klukkustundum, átján mínútum og tuttugu og fimm sekúntum, áður en hann hélt leið sinni áfram til Bandaríkjanna.
Erlent Mest lesið Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Fleiri fréttir Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Sjá meira