Villeneuve: Hamilton er of ákafur 6. júní 2007 16:58 Hamilton þykir aka glæfralega NordicPhotos/GettyImages Fyrrum heimsmeistarinn í Formúlu 1, Jacques Villeneuve, gagnrýnir nýliðann Lewis Hamilton hjá McLaren harðlega og segir hann allt of ákafan. Hann segir Bretann unga vera farinn að minna sig óþægilega mikið á Michael Schumacher - og það á versta mögulega hátt. Villeneuve og Schumacher voru þannig litlir vinir á sínum tíma og Kanadamanninum þykir hinn ungi Hamilton aka glæfralega. "Hvenar ætlar hann að hætta þessu aksturslagi? Lewis er ekki refsað fyrir að taka glæfralegar ákvarðanir í keppnum og hann er farinn að líta út eins og Schumacher. Hann hefur verið ljónheppinn til þessa og það er ótrúlegt að hann skuli ekki hafa fengið svarta flaggið enn í keppni. Við skulum sjá hvort hann verður svona heppinn mikið lengur," sagði Villeneuve, sem varð heimsmeistari árið 1997. "Lewis ekur mjög hratt, en hann þarf að fara að sýna að hann geti skákað Fernando Alonso. Hann á líka enn eftir að sýna okkur hvernig hann stendur sig undir pressu og það verður mjög áhugavert að fylgjast með honum undir þeim kringumstæðum," sagði Villeneuve. Næsti kappakstur í Formúlu 1 fer fram í Kanada um næstu helgi. Formúla Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Fyrrum heimsmeistarinn í Formúlu 1, Jacques Villeneuve, gagnrýnir nýliðann Lewis Hamilton hjá McLaren harðlega og segir hann allt of ákafan. Hann segir Bretann unga vera farinn að minna sig óþægilega mikið á Michael Schumacher - og það á versta mögulega hátt. Villeneuve og Schumacher voru þannig litlir vinir á sínum tíma og Kanadamanninum þykir hinn ungi Hamilton aka glæfralega. "Hvenar ætlar hann að hætta þessu aksturslagi? Lewis er ekki refsað fyrir að taka glæfralegar ákvarðanir í keppnum og hann er farinn að líta út eins og Schumacher. Hann hefur verið ljónheppinn til þessa og það er ótrúlegt að hann skuli ekki hafa fengið svarta flaggið enn í keppni. Við skulum sjá hvort hann verður svona heppinn mikið lengur," sagði Villeneuve, sem varð heimsmeistari árið 1997. "Lewis ekur mjög hratt, en hann þarf að fara að sýna að hann geti skákað Fernando Alonso. Hann á líka enn eftir að sýna okkur hvernig hann stendur sig undir pressu og það verður mjög áhugavert að fylgjast með honum undir þeim kringumstæðum," sagði Villeneuve. Næsti kappakstur í Formúlu 1 fer fram í Kanada um næstu helgi.
Formúla Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira