Mest selda dagblaði í Hollandi barst nafnlaust bréf með lýsingu um hvar lík hinnar fjögurra ára gömlu Madeleine McCann væri að finna. Í bréfinu stóð að telpuna væri að finna undir grjóthrúgu í 15 kílómetra fjarlægð frá staðnum þar sem henni var rænt. Nú er liðinn 41 dagur síðan stelpunni var rænt í Portúgal.
Þessi vísbending hefur borist yfirvöldum í Portúgal og þar verður henni fylgt eftir.
Vísbending í máli Madeleine
Aron Örn Þórarinsson skrifar

Mest lesið

Hjalti Snær sá sem fannst látinn
Innlent



Haraldur Jóhannsson er látinn
Innlent




Agnes Johansen er látin
Innlent

