Hamilton gæti þurft að flytja vegna ágangs fjölmiðla 19. júní 2007 13:16 Lewis Hamilton er farinn að kynnast skuggahliðum frægðarinnar AFP Ron Dennis, liðsstjóri McLaren liðsins í Formúlu 1, segir að enska ungstirnið Lewis Hamilton þurfi sérstaka vernd frá ágangi fjölmiðla eftir að honum skaut óvænt upp á stjörnuhimininn. Dennis segist reikna með því að hinn 22 ára gamli Hamilton þurfi að flytja búferlum í kjölfar velgengni sinnar. "Ef fjölmiðlar halda áfram að brjóta friðhelgi einkalífs hans eins og verið hefur, verður hann að finna sér annan samastað," sagði Dennis í dag, en margir af ökuþórunum í Formúlu 1 hafa kosið að flytja til Sviss og Mónakó til að verjast ágangi fjölmiðla. "Þessi ágangur mun hafa mikil áhrif á hann ef við skerumst ekki í leikinn og við verðum að forðast þetta í lengstu lög," sagði Dennis. Hamilton hefur komist á verðlaunapall í fyrstu sjö keppnum sínum á ferlinum og hefur nú unnið þær tvær síðustu. Þetta er langbesta byrjun nýliða í Formúlu 1 og hefur velgengnin þýtt það að þessi ungi maður getur nú hvergi farið án þess að vera þekktur og ljósmyndarar vakta hús hans norðan við London allan sólarhringinn. Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Ron Dennis, liðsstjóri McLaren liðsins í Formúlu 1, segir að enska ungstirnið Lewis Hamilton þurfi sérstaka vernd frá ágangi fjölmiðla eftir að honum skaut óvænt upp á stjörnuhimininn. Dennis segist reikna með því að hinn 22 ára gamli Hamilton þurfi að flytja búferlum í kjölfar velgengni sinnar. "Ef fjölmiðlar halda áfram að brjóta friðhelgi einkalífs hans eins og verið hefur, verður hann að finna sér annan samastað," sagði Dennis í dag, en margir af ökuþórunum í Formúlu 1 hafa kosið að flytja til Sviss og Mónakó til að verjast ágangi fjölmiðla. "Þessi ágangur mun hafa mikil áhrif á hann ef við skerumst ekki í leikinn og við verðum að forðast þetta í lengstu lög," sagði Dennis. Hamilton hefur komist á verðlaunapall í fyrstu sjö keppnum sínum á ferlinum og hefur nú unnið þær tvær síðustu. Þetta er langbesta byrjun nýliða í Formúlu 1 og hefur velgengnin þýtt það að þessi ungi maður getur nú hvergi farið án þess að vera þekktur og ljósmyndarar vakta hús hans norðan við London allan sólarhringinn.
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira