Alonso líður betur í herbúðum McLaren 20. júní 2007 13:14 Alonso og Hamilton hafa notið velgengni í byrjun tímabils AFP Heimsmeistarinn Fernando Alonso segir að sér líði betur í herbúðum McLaren nú en honum gerði fyrir kappaksturinn í Bandaríkjunum á dögunum. Ástæðuna segir hann vera þá að liðið hafi tekið betur á smáatriðunum í umgengni sinni við ökumennina. Alonso tjáði gremju sína í spænskum fjölmiðlum fyrir rúmri viku þar sem hann sagði enska liðið hampa hinum unga Lewis Hamilton frekar en sér því hann væri heimamaður. Hann segir að eftir að hann vakti athygli á þessu - hafi liðið tekið sig saman í andlitinu. "Síðan þá hafa menn hjá liðinu farið að einbeita sér meira að smáatriðunum. Þeir sýndu betri mannasiði í síðustu keppni og þar var komið jafnt fram við báða ökumenn," sagði Alonso ánægður í samtali við spænska útvarpsstöð. Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Heimsmeistarinn Fernando Alonso segir að sér líði betur í herbúðum McLaren nú en honum gerði fyrir kappaksturinn í Bandaríkjunum á dögunum. Ástæðuna segir hann vera þá að liðið hafi tekið betur á smáatriðunum í umgengni sinni við ökumennina. Alonso tjáði gremju sína í spænskum fjölmiðlum fyrir rúmri viku þar sem hann sagði enska liðið hampa hinum unga Lewis Hamilton frekar en sér því hann væri heimamaður. Hann segir að eftir að hann vakti athygli á þessu - hafi liðið tekið sig saman í andlitinu. "Síðan þá hafa menn hjá liðinu farið að einbeita sér meira að smáatriðunum. Þeir sýndu betri mannasiði í síðustu keppni og þar var komið jafnt fram við báða ökumenn," sagði Alonso ánægður í samtali við spænska útvarpsstöð.
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira