10.000 stuðningsmenn fylgja Hatton til Las Vegas 23. júní 2007 14:22 Hatton og Castillo berjast um titil í beinni á Sýn í nótt í bardaga sem ætti að verða mjög fjörugur NordicPhotos/GettyImages Ricky Hatton mun fá góðan stuðning í nótt þegar hann mætir Jose Luis Castillo í einum af bardögum ársins í hnefaleikaheiminum. Búist er við að um 10 þúsund manns muni fylgja Englendingnum yfir Atlantshafið og þar á meðal verður knattspyrnumaðurinn Wayne Rooney. Bardaginn í Las Vegas verður sýndur beint á Sýn í nótt. Þeir Hatton og Castillo náðu báðir að koma sér í rétta þyngd fyrir bardagann en óttast var að Castillo yrði of þungur eins og stundum hefur komið fyrir hjá honum á ferlinum. Hatton hótaði að ekkert yrði af bardaganum ef Castillo næði ekki réttri þyngd, en bardaginn getur nú farið fram í nótt eins og til stóð. Aldrei fyrr hefur breskur boxari fengið svo frítt föruneyti með sér til Bandaríkjanna á bardaga og nýtur Hatton í kvöld sérstaks stuðnings framherjans Wayne Rooney - sem ætlar að halda á meistarabeltunum hans inn í hringinn. Þeir félagar hafa ekki látið misjafnar skoðanir sínar á knattspyrnunni þvælast fyrir sér í að tengjast vináttuböndum - en Hatton er yfirlýstur stuðningsmaður Manchester City. "Það er frábært að vera hérna og taka þátt í þessu með Ricky og okkar hlakkar mikið til að sjá hann berjast," sagði Wayne Rooney sem horfir á bardagann með konu sinni Coleen. Hatton hefur lofað góðri sýningu í kvöld og á von á því að taka vel á því eftir bardagann. "Við getum í það minnsta fengið okkur einn gráan eftir bardagann og ég get fullvissað ykkur öll um að þeir verða ekki fáir drykkirnir," sagði Hatton brattur. Box Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira
Ricky Hatton mun fá góðan stuðning í nótt þegar hann mætir Jose Luis Castillo í einum af bardögum ársins í hnefaleikaheiminum. Búist er við að um 10 þúsund manns muni fylgja Englendingnum yfir Atlantshafið og þar á meðal verður knattspyrnumaðurinn Wayne Rooney. Bardaginn í Las Vegas verður sýndur beint á Sýn í nótt. Þeir Hatton og Castillo náðu báðir að koma sér í rétta þyngd fyrir bardagann en óttast var að Castillo yrði of þungur eins og stundum hefur komið fyrir hjá honum á ferlinum. Hatton hótaði að ekkert yrði af bardaganum ef Castillo næði ekki réttri þyngd, en bardaginn getur nú farið fram í nótt eins og til stóð. Aldrei fyrr hefur breskur boxari fengið svo frítt föruneyti með sér til Bandaríkjanna á bardaga og nýtur Hatton í kvöld sérstaks stuðnings framherjans Wayne Rooney - sem ætlar að halda á meistarabeltunum hans inn í hringinn. Þeir félagar hafa ekki látið misjafnar skoðanir sínar á knattspyrnunni þvælast fyrir sér í að tengjast vináttuböndum - en Hatton er yfirlýstur stuðningsmaður Manchester City. "Það er frábært að vera hérna og taka þátt í þessu með Ricky og okkar hlakkar mikið til að sjá hann berjast," sagði Wayne Rooney sem horfir á bardagann með konu sinni Coleen. Hatton hefur lofað góðri sýningu í kvöld og á von á því að taka vel á því eftir bardagann. "Við getum í það minnsta fengið okkur einn gráan eftir bardagann og ég get fullvissað ykkur öll um að þeir verða ekki fáir drykkirnir," sagði Hatton brattur.
Box Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira