Ferrari bíður eftir hinum rétta Raikkönen 23. júní 2007 21:00 NordicPhotos/GettyImages Luca di Montezemolo, forseti Ferrari-liðsins í Formúlu 1, segir að Kimi Raikkönen eigi mikið inni með liðinu eftir erfiða byrjun á keppnistímabilinu. Hann segir Ferrari-menn vera að bíða eftir hinum rétta Raikkönen. Raikkönen vann sigur í jómfrúarakstri sínum fyrir Ferrari í vor en er nú 26 stigum á eftir forystusauðnum Lewis Hamilton í stigakeppni ökuþóra. "Við erum allir að bíða eftir hinum raunverulega Raikkönen - manninum sem allir óttast. Kimi hefur alltaf verið með í baráttunni, en nú viljum við að hann fari að sýna sitt rétta andlit," sagði forsetinn og hefur hann leitað til fyrrum heimsmeistarans Michael Schumacher til að reyna að rífa þann finnska af stað á ný. "Michael sagði alltaf að Kimi og Fernando Alonso hefðu verið erfiðustu andstæðingar hans og Alonso var honum sammála - hann nefndi Raikkönen og Schumacher." Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Luca di Montezemolo, forseti Ferrari-liðsins í Formúlu 1, segir að Kimi Raikkönen eigi mikið inni með liðinu eftir erfiða byrjun á keppnistímabilinu. Hann segir Ferrari-menn vera að bíða eftir hinum rétta Raikkönen. Raikkönen vann sigur í jómfrúarakstri sínum fyrir Ferrari í vor en er nú 26 stigum á eftir forystusauðnum Lewis Hamilton í stigakeppni ökuþóra. "Við erum allir að bíða eftir hinum raunverulega Raikkönen - manninum sem allir óttast. Kimi hefur alltaf verið með í baráttunni, en nú viljum við að hann fari að sýna sitt rétta andlit," sagði forsetinn og hefur hann leitað til fyrrum heimsmeistarans Michael Schumacher til að reyna að rífa þann finnska af stað á ný. "Michael sagði alltaf að Kimi og Fernando Alonso hefðu verið erfiðustu andstæðingar hans og Alonso var honum sammála - hann nefndi Raikkönen og Schumacher."
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira