Hunter skoðar yfirtökutilboð í Dobbies 25. júní 2007 09:42 Skoski auðkýfingurinn Tom Hunter. Skoski auðkýfingurinn sir Tom Hunter hefur fengið fjárfestingabankann Rothschild til ráðgjafar um yfirtökutilboð í garðvörukeðjuna Dobbies á móti bresku verslanakeðjunni Tesco. Hunter fer með fjórðung bréfa í keðjunni og getur með því móti komið í veg fyrir yfirtökutilboðið. Tesco gerði yfirtökutilboð í Dobbies upp á 155,6 milljónir punda, jafnvirði tæpra 20 milljarða króna, um miðjan mánuðinn. Tilboðið hljóðar upp á 1.500 pens á hlut. Hunter, sem hefur síðastliðinn hálfan mánuð aukið við hlut sinn í Dobbies úr um 10 prósentum í rúman fjórðung, hefur greitt allt upp undir rúm 1.800 pund fyrir bréfin. Ekki liggur fyrir hversu mikið hann greiddi fyrir síðustu bréfin en breska blaðið Herald sagði fyrir helgina að þegar hluthafar sjái hversu háar fjárhæðir hann er tilbúinn til að reiða af hendi til að koma í veg fyrir kaup Tesco þá sé ólíklegt að hluthafar garðvörukeðjunnar taki boði Tesco. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Skoski auðkýfingurinn sir Tom Hunter hefur fengið fjárfestingabankann Rothschild til ráðgjafar um yfirtökutilboð í garðvörukeðjuna Dobbies á móti bresku verslanakeðjunni Tesco. Hunter fer með fjórðung bréfa í keðjunni og getur með því móti komið í veg fyrir yfirtökutilboðið. Tesco gerði yfirtökutilboð í Dobbies upp á 155,6 milljónir punda, jafnvirði tæpra 20 milljarða króna, um miðjan mánuðinn. Tilboðið hljóðar upp á 1.500 pens á hlut. Hunter, sem hefur síðastliðinn hálfan mánuð aukið við hlut sinn í Dobbies úr um 10 prósentum í rúman fjórðung, hefur greitt allt upp undir rúm 1.800 pund fyrir bréfin. Ekki liggur fyrir hversu mikið hann greiddi fyrir síðustu bréfin en breska blaðið Herald sagði fyrir helgina að þegar hluthafar sjái hversu háar fjárhæðir hann er tilbúinn til að reiða af hendi til að koma í veg fyrir kaup Tesco þá sé ólíklegt að hluthafar garðvörukeðjunnar taki boði Tesco.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira