Beðmálamynd endanlega staðfest 6. júlí 2007 14:22 Stelpurnar úr Beðmál í borginni. Beðmál í borginni, einn af vinsælustu sjónvarpsþáttum allra tíma, mun loks komast á hvíta tjaldið. Eftir margra mánaða samningaviðræður hafa leikkonur þáttanna þær Sara Jessica Parker, Cynthia Nixon, Kristen Davis og Kim Cattrall loks náð samningum. Lengi hefur verið beðið eftir kvikmyndinni og um tíma leit út fyrir að ekkert yrði af verkinu. Mikið hefur verið skrifað um málið í slúðurdálka vestanhafs. Aðallega það að Kim Cattrall heimtaði sömu laun og aðalstjarna þáttanna Sara Jessica Parker. Samkvæmt heimildum tímaritsins Variety verður byrjað að kvikmynda í New York í september á þessu ári. Handritið er hernaðarleyndarmál og ekkert er vitað um það hvort að vinsælar persónur eins og Herra Stór láti sjá sig í myndinni. Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Beðmál í borginni, einn af vinsælustu sjónvarpsþáttum allra tíma, mun loks komast á hvíta tjaldið. Eftir margra mánaða samningaviðræður hafa leikkonur þáttanna þær Sara Jessica Parker, Cynthia Nixon, Kristen Davis og Kim Cattrall loks náð samningum. Lengi hefur verið beðið eftir kvikmyndinni og um tíma leit út fyrir að ekkert yrði af verkinu. Mikið hefur verið skrifað um málið í slúðurdálka vestanhafs. Aðallega það að Kim Cattrall heimtaði sömu laun og aðalstjarna þáttanna Sara Jessica Parker. Samkvæmt heimildum tímaritsins Variety verður byrjað að kvikmynda í New York í september á þessu ári. Handritið er hernaðarleyndarmál og ekkert er vitað um það hvort að vinsælar persónur eins og Herra Stór láti sjá sig í myndinni.
Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira