Hamilton á ráspól á heimavelli 7. júlí 2007 13:50 Alonso, Hamilton og Raikkönen voru í sérflokki í dag NordicPhotos/GettyImages Breska ungstirnið Lewis Hamilton hjá McLaren heldur áfram að stimpla sig inn í metabækurnar í Formúlu 1 og í dag náði hann besta tíma í tímatökunum fyrir breska kappaksturinn á Silverstone-brautinni á morgun. Hamilton náði besta tíma á síðasta hring sínum í tímatökunni þegar hann náði að skjótast fram úr Finnanum Kimi Raikkönen í blálokin. Fernando Alonso var með besta tímann framan af tímatökum en náði að lokum þriðja besta tímabum. Felipe Massa hjá Ferrari náði fjórða besta tímanum, en það er sem fyrr hinn 22 ára gamli Hamilton sem stelur senunni og getur nú náð þeim árangri að vinna sína fyrstu keppni á heimavelli. Hamilton hefur náð á verðlaunapall í fyrstu 8 keppnum sínum á ferlinum sem er hreint út sagt ótrúlegur árangur sem enginn hefur komist nálægt áður í sögunni. Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Breska ungstirnið Lewis Hamilton hjá McLaren heldur áfram að stimpla sig inn í metabækurnar í Formúlu 1 og í dag náði hann besta tíma í tímatökunum fyrir breska kappaksturinn á Silverstone-brautinni á morgun. Hamilton náði besta tíma á síðasta hring sínum í tímatökunni þegar hann náði að skjótast fram úr Finnanum Kimi Raikkönen í blálokin. Fernando Alonso var með besta tímann framan af tímatökum en náði að lokum þriðja besta tímabum. Felipe Massa hjá Ferrari náði fjórða besta tímanum, en það er sem fyrr hinn 22 ára gamli Hamilton sem stelur senunni og getur nú náð þeim árangri að vinna sína fyrstu keppni á heimavelli. Hamilton hefur náð á verðlaunapall í fyrstu 8 keppnum sínum á ferlinum sem er hreint út sagt ótrúlegur árangur sem enginn hefur komist nálægt áður í sögunni.
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira