Leo vill vera Hefner 12. júlí 2007 14:53 Leonardo DiCaprio MYND/Getty Þær gerast nú enn háværari raddirnar sem segja að Leonardo DiCaprio muni leika félaga sinn Hugh Hefner í væntanlegri kvikmynd um líf Playboymógúlsins. Leonardo er góður vinur Hefner og sækir samkvæmi hans í Payboysetrinu reglulega. Vitnað er í nafnlausa heimild sem segir: „Þeir hafa verið vinir lengi og Leo hefur alltaf haft áhuga á lífi Hefner sem hann telur að gæti orðið frábær bíómynd. Hefner er hrifinn af hugmyndinni en setur eitt skilyrði - að hann verði á lífi til að sjá myndina." Hugh Hefner er orðinn 81 árs gamall þannig að tíminn vinnur ekki beinlínis með þeim félögum. Leonardo DiCaprio er alvanur að leika í myndum sem fjalla um ævi manna. Skemmst er að minnast Howard Hughes sem hann lék í Aviator og Frank Abagnale sem hann lék í Catch me if you can. Mest lesið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Þær gerast nú enn háværari raddirnar sem segja að Leonardo DiCaprio muni leika félaga sinn Hugh Hefner í væntanlegri kvikmynd um líf Playboymógúlsins. Leonardo er góður vinur Hefner og sækir samkvæmi hans í Payboysetrinu reglulega. Vitnað er í nafnlausa heimild sem segir: „Þeir hafa verið vinir lengi og Leo hefur alltaf haft áhuga á lífi Hefner sem hann telur að gæti orðið frábær bíómynd. Hefner er hrifinn af hugmyndinni en setur eitt skilyrði - að hann verði á lífi til að sjá myndina." Hugh Hefner er orðinn 81 árs gamall þannig að tíminn vinnur ekki beinlínis með þeim félögum. Leonardo DiCaprio er alvanur að leika í myndum sem fjalla um ævi manna. Skemmst er að minnast Howard Hughes sem hann lék í Aviator og Frank Abagnale sem hann lék í Catch me if you can.
Mest lesið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira