Simpson frumsýnd á morgun Jón Hákon Halldórsson skrifar 26. júlí 2007 10:34 Kvikmyndin um Simpson fjölskylduna verður frumsýnd hér á landi á morgun. Sama dag verður einnig sýndur á Stöð 2 tímamótaþáttur - sá fjögurhundruðasti í röðinni. Til að fagna þessum áfanga var brugðið á það ráð að bjóða aðdáendum Simpsons 400. þáttinn með íslensku tali. Allir þeir sem talsettu myndina koma einnig að talsetningu þáttarins. Örn Árnason ljær Hómer rödd sína, Margrét Vilhjálmsdóttir talar fyrir Marge, Sigrún Edda Björnsdóttir fyrir Bart og Álfrún Örnólfsdóttir fyrir Lisu. Jakob Þór Einarsson leikstýrði og Davíð Þór Jónsson þýddi. Íslenska útgáfan af 400. þætti Simpson fjölskyldunnar er á dagskrá Stöðvar 2 á morgun kl. 20.05 . Þátturinn verður svo sýndur á ensku viku síðar. Sýningar á 19. þáttaröðinni um Simpson fjölskylduna hefjast í september vestanhafs og nokkrum mánuðum síðar á Stöð 2. Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Kvikmyndin um Simpson fjölskylduna verður frumsýnd hér á landi á morgun. Sama dag verður einnig sýndur á Stöð 2 tímamótaþáttur - sá fjögurhundruðasti í röðinni. Til að fagna þessum áfanga var brugðið á það ráð að bjóða aðdáendum Simpsons 400. þáttinn með íslensku tali. Allir þeir sem talsettu myndina koma einnig að talsetningu þáttarins. Örn Árnason ljær Hómer rödd sína, Margrét Vilhjálmsdóttir talar fyrir Marge, Sigrún Edda Björnsdóttir fyrir Bart og Álfrún Örnólfsdóttir fyrir Lisu. Jakob Þór Einarsson leikstýrði og Davíð Þór Jónsson þýddi. Íslenska útgáfan af 400. þætti Simpson fjölskyldunnar er á dagskrá Stöðvar 2 á morgun kl. 20.05 . Þátturinn verður svo sýndur á ensku viku síðar. Sýningar á 19. þáttaröðinni um Simpson fjölskylduna hefjast í september vestanhafs og nokkrum mánuðum síðar á Stöð 2.
Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira