Hægt að eyða minningum með lyfjagjöf? 17. ágúst 2007 16:25 Vísindamönnum hefur tekist að eyða langtímaminni rotta án þess að valda varanlegum skemmdum á heila þeirra. Samkvæmt niðurstöðum þeirra er langtímaminnið ekki eins öruggt og áður var talið. „Það er hægt að eyða minningum með því að beita lyfjum á ákveðin svæði í heilanum sem geyma minningarnar", sagði Yadin Dudai sem stýrði rannsókninni. Tilraunir voru gerðar þar sem gervisætuefnið saccharine var sett út í fæði rotta og gerði það þær veikar. Eftir því sem leið á neysluna lærðu rotturnar að bragðið væri undanfari vanlíðunar. Þá sprautuðu vísindamennirnir efni að nafni ZIP, sem hamlar ensím, í heila rottanna sem truflaði flæði milli heilafruma. Það olli því að rotturnar gleymdu tengslunum milli bragðsins af sætuefninu og veikindanna, sama hve langan tíma þær höfðu haft til að læra tengslin. Rannsóknirnar benda til að ákvæðið gangverk í heilanum starfi sem einskonar birgðageymsla minninga og að lítið mál sé að slökkva á því og eyða þannig minningunum án þess að skaða heilann. Vísindamennirnir benda þó á að tilraunir sem þessar séu nýjar af nálinni og niðurstöðurnar séu ekki óyggjandi. Þá hafa þeir ekki í hyggju að reyna neitt slíkt á mannfólki. Hins vegar vonast vísindamennirnir til að rannsóknirnar nýtist við þróun lyfja gegn ýmsum heilabilunum. Vísindi Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira
Vísindamönnum hefur tekist að eyða langtímaminni rotta án þess að valda varanlegum skemmdum á heila þeirra. Samkvæmt niðurstöðum þeirra er langtímaminnið ekki eins öruggt og áður var talið. „Það er hægt að eyða minningum með því að beita lyfjum á ákveðin svæði í heilanum sem geyma minningarnar", sagði Yadin Dudai sem stýrði rannsókninni. Tilraunir voru gerðar þar sem gervisætuefnið saccharine var sett út í fæði rotta og gerði það þær veikar. Eftir því sem leið á neysluna lærðu rotturnar að bragðið væri undanfari vanlíðunar. Þá sprautuðu vísindamennirnir efni að nafni ZIP, sem hamlar ensím, í heila rottanna sem truflaði flæði milli heilafruma. Það olli því að rotturnar gleymdu tengslunum milli bragðsins af sætuefninu og veikindanna, sama hve langan tíma þær höfðu haft til að læra tengslin. Rannsóknirnar benda til að ákvæðið gangverk í heilanum starfi sem einskonar birgðageymsla minninga og að lítið mál sé að slökkva á því og eyða þannig minningunum án þess að skaða heilann. Vísindamennirnir benda þó á að tilraunir sem þessar séu nýjar af nálinni og niðurstöðurnar séu ekki óyggjandi. Þá hafa þeir ekki í hyggju að reyna neitt slíkt á mannfólki. Hins vegar vonast vísindamennirnir til að rannsóknirnar nýtist við þróun lyfja gegn ýmsum heilabilunum.
Vísindi Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira