Heidfeld og Kubica áfram 21. ágúst 2007 16:51 Þjóðverjinn Nick Heidfeld og Pólverjinn Robert Kubica verða áfram ökuþórar BMW Sauber í Formúlu-1 á næsta ári. Þetta var tilkynnt í dag. Mario Thiessen liðsstjóri segir að mikil ánægja sé með frammistöðu Heidfeld og Kubica. Heidfeld er þrítugur en Kubica 22 ára og hafa þeir halað inn 70 stigum á þessu tímabili. BMW er í þriðja sæti á stigalista keppnisliða, með 38 stiga forystu á Renault sem er í fjórða sætinu. Næsta keppni í Formúlu-1 verður um helgina í Istanbúl í Tyrklandi. Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Þjóðverjinn Nick Heidfeld og Pólverjinn Robert Kubica verða áfram ökuþórar BMW Sauber í Formúlu-1 á næsta ári. Þetta var tilkynnt í dag. Mario Thiessen liðsstjóri segir að mikil ánægja sé með frammistöðu Heidfeld og Kubica. Heidfeld er þrítugur en Kubica 22 ára og hafa þeir halað inn 70 stigum á þessu tímabili. BMW er í þriðja sæti á stigalista keppnisliða, með 38 stiga forystu á Renault sem er í fjórða sætinu. Næsta keppni í Formúlu-1 verður um helgina í Istanbúl í Tyrklandi.
Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira