Amy og eiginmaður hennar rispuð og marin eftir slagsmál 24. ágúst 2007 11:12 Parið á góðum degi MYND/Getty Amy Winehouse ver bónda sinn eftir að bæði sást og heyrðist til heiftarlegra rifrilda þeirra á milli á hóteli í London. Fjöldi mynda náðist af parinu þar sem Blake Fielder-Civil , eiginmaður Amy, var allur klóraður á andliti og hálsi og Amy marin með gat á hnénu og blóðbletti á skónum. Perez Hilton konungur slúðursíðanna fjallaði um málið á hinni víðlesnu heimasíðu sinni og barst í kjölfarið fjögur tölvubréf frá söngkonunni. Þar segir hún Blake besta eiginmann sem hægt sé að hugsa sér. "Við myndum aldrei meiða hvort annað. Taktu það til baka sem þú sagðir um okkur á síðunni." Hún heldur áfram og segir "Ég var að skera mig eftir að hann kom að mér á herberginu þar sem ég var við það að fara að taka inn eiturlyf. Hann sagði þá réttilega að ég væri ekki nógu góð fyrir hann og ég missti mig en hann bjargaði lífi mínu." "Gerðu það settu hið sanna inn, það er alveg nógu vont að þetta skuli hafa verið þarna svona lengi. Hann er að ganga í gegnum mjög erfiðan tíma núna. Hann er frábær maður sem bjargaði lífi mínu og hlaut skurði í þakklætisskyni," segir Amy Samkvæmt Daily mail er ljóst að mikið gekk á og ómuðu brothljóð og öskur frá hótelherberinu sem endaði með því að húsvörðurinn var kallaður til. Parið rauk þá út af hótelinu og urðu gestir vitni af því þegar Blake hljóp á eftir Amy. Hún húkkaði sér far og Blake hljóp á eftir bílnum. Hann ráfaði um göturnar í nokkurn tíma en náði svo sambandi við hana í gegnum síma. Seinna um kvöldið sást til þeirra halda utanum hvort annað. Fjölskylda unga parsins mun nú vera væntanleg til þeirra til að halda krísufund en sambærilegur fundur var haldinn fyrir skömmu sem endaði með því að parið skráði sig í meðferð en þau eru bæði talin háð hörðum fíkniefnum. Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Sjá meira
Amy Winehouse ver bónda sinn eftir að bæði sást og heyrðist til heiftarlegra rifrilda þeirra á milli á hóteli í London. Fjöldi mynda náðist af parinu þar sem Blake Fielder-Civil , eiginmaður Amy, var allur klóraður á andliti og hálsi og Amy marin með gat á hnénu og blóðbletti á skónum. Perez Hilton konungur slúðursíðanna fjallaði um málið á hinni víðlesnu heimasíðu sinni og barst í kjölfarið fjögur tölvubréf frá söngkonunni. Þar segir hún Blake besta eiginmann sem hægt sé að hugsa sér. "Við myndum aldrei meiða hvort annað. Taktu það til baka sem þú sagðir um okkur á síðunni." Hún heldur áfram og segir "Ég var að skera mig eftir að hann kom að mér á herberginu þar sem ég var við það að fara að taka inn eiturlyf. Hann sagði þá réttilega að ég væri ekki nógu góð fyrir hann og ég missti mig en hann bjargaði lífi mínu." "Gerðu það settu hið sanna inn, það er alveg nógu vont að þetta skuli hafa verið þarna svona lengi. Hann er að ganga í gegnum mjög erfiðan tíma núna. Hann er frábær maður sem bjargaði lífi mínu og hlaut skurði í þakklætisskyni," segir Amy Samkvæmt Daily mail er ljóst að mikið gekk á og ómuðu brothljóð og öskur frá hótelherberinu sem endaði með því að húsvörðurinn var kallaður til. Parið rauk þá út af hótelinu og urðu gestir vitni af því þegar Blake hljóp á eftir Amy. Hún húkkaði sér far og Blake hljóp á eftir bílnum. Hann ráfaði um göturnar í nokkurn tíma en náði svo sambandi við hana í gegnum síma. Seinna um kvöldið sást til þeirra halda utanum hvort annað. Fjölskylda unga parsins mun nú vera væntanleg til þeirra til að halda krísufund en sambærilegur fundur var haldinn fyrir skömmu sem endaði með því að parið skráði sig í meðferð en þau eru bæði talin háð hörðum fíkniefnum.
Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Sjá meira