Xbox ofhitnar 27. ágúst 2007 07:00 Vandræðunum með leikjatölvuna xbox 360 er ekki lokið. Nú er unnið að því að skipta út þráðlausu kappakstursstýrinu eftir að um fimmtíu tilvik hafa komið upp þar sem stýrin hafa ofhitnað og reyk lagt úr þeim. Stýrin líkja eftir raunverulegum stýrum í kappakstursbíl í leikjum á borð við Forza Motorsport 2. Um 230 þúsund slík hafa verið seld um allan heim. Vandamálin við ofhitnun hafa þó aðeins komið upp þegar stýrinu er stungið í samband en ekki ef notaðar eru rafhlöður. Sala xbox-leikjatölvunnar hefur ekki gengið sem skyldi og hefur keppinauturinn Nintendo skotið henni ref fyrir rass. Þrátt fyrir þessa bilun í búnaði hefur ekki verið tilkynnt um neitt eignatjón vegna elds. Leikjavísir Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Lífið Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Vandræðunum með leikjatölvuna xbox 360 er ekki lokið. Nú er unnið að því að skipta út þráðlausu kappakstursstýrinu eftir að um fimmtíu tilvik hafa komið upp þar sem stýrin hafa ofhitnað og reyk lagt úr þeim. Stýrin líkja eftir raunverulegum stýrum í kappakstursbíl í leikjum á borð við Forza Motorsport 2. Um 230 þúsund slík hafa verið seld um allan heim. Vandamálin við ofhitnun hafa þó aðeins komið upp þegar stýrinu er stungið í samband en ekki ef notaðar eru rafhlöður. Sala xbox-leikjatölvunnar hefur ekki gengið sem skyldi og hefur keppinauturinn Nintendo skotið henni ref fyrir rass. Þrátt fyrir þessa bilun í búnaði hefur ekki verið tilkynnt um neitt eignatjón vegna elds.
Leikjavísir Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Lífið Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira