Úrvalsdeildin í handbolta verður N1 deildin 6. september 2007 17:13 Á myndinni má sjá Guðmund Ingvarsson formann HSÍ, Ásgerði Halldórsdóttur gjaldkera HSÍ, Ingunni Sveinsdóttur framkvæmdastjóra neytendasviðs N1 og Hermann Guðmundsson forstjóra N1 við undirritun samningsins. Mynd/AntonBrink N1 verður aðalstyrktaraðili HSÍ næstu árin og mun Íslandsmót karla og kvenna fá nafnið N1 deildin. Fulltrúar fyrirtækisins og HSÍ skrifuðu í dag undir samstarfssamning þessa efnis að viðstöddum formönnum félaganna og fyrirliðum. Guðmundur Ingvarsson, formaður Handknattleikssambands Íslands, segir að samningurinn við N1 marki ákveðin tímamót og gefi sambandinu færi á að sækja duglega fram, bæði í kynningu á Íslandsmótinu og í faglegri og samræmdri umgjörð leikja. „Takmarkið er að fá sem flesta til að mæta á leiki í N1 deildinni, bæði í karla- og kvennadeildinni. Við höfum meira fé til ráðstöfunar til kynningarmála en áður og ætlum að nýta það vel", segir formaður HSÍ. Hermann Guðmundsson, forstjóri N1, segir mikla möguleika felast í samstarfi við HSÍ. „Það er nú einu sinni þannig að handbolti er sú íþrótt sem við Íslendingar erum bestir í, rétt eins og við hjá N1 teljum okkur vera best í okkar deild. Við hlökkum til að taka þátt í að auka útbreiðslu handboltans og að gera íþróttina sýnilegri. Það eru til dæmis skemmtileg tækifæri til þess á þjónustustöðvum okkar. Þar munu stuðningsmenn liðanna geta hist og byrjað að pumpa upp stemmninguna fyrir leik. Hvar sem handbolti er spilaður, þar er N1 stöð í nágrenninu!" Olís-deild karla Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
N1 verður aðalstyrktaraðili HSÍ næstu árin og mun Íslandsmót karla og kvenna fá nafnið N1 deildin. Fulltrúar fyrirtækisins og HSÍ skrifuðu í dag undir samstarfssamning þessa efnis að viðstöddum formönnum félaganna og fyrirliðum. Guðmundur Ingvarsson, formaður Handknattleikssambands Íslands, segir að samningurinn við N1 marki ákveðin tímamót og gefi sambandinu færi á að sækja duglega fram, bæði í kynningu á Íslandsmótinu og í faglegri og samræmdri umgjörð leikja. „Takmarkið er að fá sem flesta til að mæta á leiki í N1 deildinni, bæði í karla- og kvennadeildinni. Við höfum meira fé til ráðstöfunar til kynningarmála en áður og ætlum að nýta það vel", segir formaður HSÍ. Hermann Guðmundsson, forstjóri N1, segir mikla möguleika felast í samstarfi við HSÍ. „Það er nú einu sinni þannig að handbolti er sú íþrótt sem við Íslendingar erum bestir í, rétt eins og við hjá N1 teljum okkur vera best í okkar deild. Við hlökkum til að taka þátt í að auka útbreiðslu handboltans og að gera íþróttina sýnilegri. Það eru til dæmis skemmtileg tækifæri til þess á þjónustustöðvum okkar. Þar munu stuðningsmenn liðanna geta hist og byrjað að pumpa upp stemmninguna fyrir leik. Hvar sem handbolti er spilaður, þar er N1 stöð í nágrenninu!"
Olís-deild karla Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira