Alonso fremstur 8. september 2007 13:35 Það var líf og fjör á Monza brautinni á Ítalíu nú í hádeginu en þá fóru fram tímatökur fyrir ítalska Formúlu-1 kappaksturinn sem fram fer á morgun. Fernando Alonso, ökumaður McLaren, verður á ráspól. Lewis Hamilton, liðsfélagi Alonso, verður annar en Felipe Massa sá þriðji. Hér að neðan má sjá tíu efstu menn. 1. Fernando Alonso (Spain) McLaren 2. Lewis Hamilton (Britain) McLaren 3. Felipe Massa (Brazil) Ferrari 4. Nick Heidfeld (Germany) BMW Sauber 5. Kimi Raikkonen (Finland) Ferrari 6. Robert Kubica (Poland) BMW Sauber 7. Heikki Kovalainen (Finland) Renault 8. Nico Rosberg (Germany) Williams - Toyota 9. Jarno Trulli (Italy) Toyota 10. Jenson Button (Britain) Honda Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Það var líf og fjör á Monza brautinni á Ítalíu nú í hádeginu en þá fóru fram tímatökur fyrir ítalska Formúlu-1 kappaksturinn sem fram fer á morgun. Fernando Alonso, ökumaður McLaren, verður á ráspól. Lewis Hamilton, liðsfélagi Alonso, verður annar en Felipe Massa sá þriðji. Hér að neðan má sjá tíu efstu menn. 1. Fernando Alonso (Spain) McLaren 2. Lewis Hamilton (Britain) McLaren 3. Felipe Massa (Brazil) Ferrari 4. Nick Heidfeld (Germany) BMW Sauber 5. Kimi Raikkonen (Finland) Ferrari 6. Robert Kubica (Poland) BMW Sauber 7. Heikki Kovalainen (Finland) Renault 8. Nico Rosberg (Germany) Williams - Toyota 9. Jarno Trulli (Italy) Toyota 10. Jenson Button (Britain) Honda
Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira