Íslenskt kvikmyndahaust í Danmörku 10. september 2007 11:50 Börn keppir um Gullna svaninn MYND/365 Kvikmyndin Börn hefur verið valin til að keppa um Gullna svaninn á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Kaupmannahöfn sem stendur yfir dagana 20-30 september. Hátíðin stendur einnig fyrir sérstöku Íslandskvöldi miðvikudaginn 26. september þar sem myndirnar Foreldrar eftir Ragnar Bragason og Vesturport og Mýrin eftir Baltasar Kormák verða sýndar. Ragnar verður viðstaddur sýninguna og mun svara spurningum gesta á eftir. Ragnar segir það vera mikinn heiður að fá tilnefninguna en Börn hefur þegar fengið þónokkur alþjóðleg verðlaun. "Það er líka gaman að vera hluti af íslensku útrásinni í Danmörku," segir Ragnar en aðstandendur hátíðarinnar segja allt að gerast í íslenskum kvikmyndum og að þær séu orðnar jafn spennandi útflutningsvara og íslensk tónlist og íslenskur matur. Myndirnar Börn og Foreldrar verða sýndar í almennum kvikmyndahúsum í Danmörku í október og nóvember og Köld slóð opnar Bíódaga á Norðurbryggju þann 6. nóvember. Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Kvikmyndin Börn hefur verið valin til að keppa um Gullna svaninn á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Kaupmannahöfn sem stendur yfir dagana 20-30 september. Hátíðin stendur einnig fyrir sérstöku Íslandskvöldi miðvikudaginn 26. september þar sem myndirnar Foreldrar eftir Ragnar Bragason og Vesturport og Mýrin eftir Baltasar Kormák verða sýndar. Ragnar verður viðstaddur sýninguna og mun svara spurningum gesta á eftir. Ragnar segir það vera mikinn heiður að fá tilnefninguna en Börn hefur þegar fengið þónokkur alþjóðleg verðlaun. "Það er líka gaman að vera hluti af íslensku útrásinni í Danmörku," segir Ragnar en aðstandendur hátíðarinnar segja allt að gerast í íslenskum kvikmyndum og að þær séu orðnar jafn spennandi útflutningsvara og íslensk tónlist og íslenskur matur. Myndirnar Börn og Foreldrar verða sýndar í almennum kvikmyndahúsum í Danmörku í október og nóvember og Köld slóð opnar Bíódaga á Norðurbryggju þann 6. nóvember.
Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira