Alonso ætlar ekki að yfirgefa McLaren 15. september 2007 12:02 NordicPhotos/GettyImages Umboðsmaður heimsmeistarans Fernando Alonso hjá McLaren í Formúlu 1 vísar því á bug að skjólstæðingur hans ætli sér að yfirgefa herbúðir liðsins eins og talað hefur verið um í fjölmiðlum undanfarna daga. Hann neitar því þó ekki að Alonso sé óánægður með stöðu mála hjá liðinu. "Alonso er með samning við liðið og er því ekki í viðræðum við nein önnur lið. Hann ætlar að halda áfram hérna enda getur hann ekki annað," sagði umboðsmaðurinn. Mikið hefur verið rætt um meint ósætti Alonso við forráðamenn McLaren undanfarið. Liðinu var kastað út úr keppni bílasmiða á dögunum eftir að liðsmenn gerðust sekir um njósnir. Þá var liðið sektað um 100 milljónir dollara. Formúla Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Umboðsmaður heimsmeistarans Fernando Alonso hjá McLaren í Formúlu 1 vísar því á bug að skjólstæðingur hans ætli sér að yfirgefa herbúðir liðsins eins og talað hefur verið um í fjölmiðlum undanfarna daga. Hann neitar því þó ekki að Alonso sé óánægður með stöðu mála hjá liðinu. "Alonso er með samning við liðið og er því ekki í viðræðum við nein önnur lið. Hann ætlar að halda áfram hérna enda getur hann ekki annað," sagði umboðsmaðurinn. Mikið hefur verið rætt um meint ósætti Alonso við forráðamenn McLaren undanfarið. Liðinu var kastað út úr keppni bílasmiða á dögunum eftir að liðsmenn gerðust sekir um njósnir. Þá var liðið sektað um 100 milljónir dollara.
Formúla Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira