Hamilton ætlar að ræða við Alonso 27. september 2007 11:00 AFP Lewis Hamilton segist ætla að setjast niður með félaga sínum Fernando Alonso hjá McLaren til að ræða keppnisáætlun sína fyrir Japanskappaksturinn um helgina. Hamilton brást reiður við þegar Alonso keyrði hann út af brautinni í Spa kappakstrinum á Belgíu fyrir hálfum mánuði og nú þykir honum rétt að þeir félagarnir reyni að koma í veg fyrir að slíkt endurtaki sig. "Ég mun væntanlega ræða við hann því við höfum ekki talað saman síðan þetta gerðist. Ég hef mínar skoðanir á málinu og ef hann vill vera svona grimmur, get ég alveg verið það líka," sagði Bretinn ungi. "Við munum ekki gefa hvor öðrum neitt þarna úti, en ég ætla ekki að taka óþarfa áhættur með fíflaskap. Ég mun bara tryggja að ég verði á undan honum," sagði Hamilton. Nokkur ólga hefur verið í herbúðum McLaren á keppnistímabilinu og spennan milli þeirra Hamilton og Alonso ku vera orðin ansi mikil. Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Lewis Hamilton segist ætla að setjast niður með félaga sínum Fernando Alonso hjá McLaren til að ræða keppnisáætlun sína fyrir Japanskappaksturinn um helgina. Hamilton brást reiður við þegar Alonso keyrði hann út af brautinni í Spa kappakstrinum á Belgíu fyrir hálfum mánuði og nú þykir honum rétt að þeir félagarnir reyni að koma í veg fyrir að slíkt endurtaki sig. "Ég mun væntanlega ræða við hann því við höfum ekki talað saman síðan þetta gerðist. Ég hef mínar skoðanir á málinu og ef hann vill vera svona grimmur, get ég alveg verið það líka," sagði Bretinn ungi. "Við munum ekki gefa hvor öðrum neitt þarna úti, en ég ætla ekki að taka óþarfa áhættur með fíflaskap. Ég mun bara tryggja að ég verði á undan honum," sagði Hamilton. Nokkur ólga hefur verið í herbúðum McLaren á keppnistímabilinu og spennan milli þeirra Hamilton og Alonso ku vera orðin ansi mikil.
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira