Hamilton verður ekki refsað Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. október 2007 12:32 Hamilton slapp með skrekkinn Nordic Photos / Getty Images Lewis Hamilton verður ekki refsað fyrir aksturslag sitt í síðustu keppni Formúlunnar í Japan um síðustu helgi. Eins og kom fram hér á Vísi í morgun fundaði aganefnd Alþjóðaaksturssambandsins um hvort að grípa ætti til aðgerða vegna þeirra atburða sem urðu til þess að Sebastian Vettell ók aftan á Mark Webber. Myndband sem kom fram á Youtube virtist gefa til kynna að Hamilton hafi ekið glæfralega og boðið hættunni heim. Talið var að Hamilton ætti það á hættu að missa þau tíu stig sem hann vann sér inn í keppninni en hann hefur tólf stiga forystu í stigakeppni ökuþóra þegar tvær keppnir eru eftir á tímabilinu. Vettell hafði verið refsað fyrir athæfið með því að dæma hann aftur um tíu sæti á ráspól í næstu keppni. Sá dómur hefur nú verið afturkallaður og Vettell aðeins áminntur. Formúla Tengdar fréttir Youtube-myndband gæti orðið Hamilton að falli Hafi tímabilið í Formúlu 1 ekki verið nógu skrautlegt fyrir gæti nú verið að þau stig sem Lewis Hamilton vann í síðustu keppni verði dæmd af honum vegna myndbands á youtube. 5. október 2007 09:35 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Lewis Hamilton verður ekki refsað fyrir aksturslag sitt í síðustu keppni Formúlunnar í Japan um síðustu helgi. Eins og kom fram hér á Vísi í morgun fundaði aganefnd Alþjóðaaksturssambandsins um hvort að grípa ætti til aðgerða vegna þeirra atburða sem urðu til þess að Sebastian Vettell ók aftan á Mark Webber. Myndband sem kom fram á Youtube virtist gefa til kynna að Hamilton hafi ekið glæfralega og boðið hættunni heim. Talið var að Hamilton ætti það á hættu að missa þau tíu stig sem hann vann sér inn í keppninni en hann hefur tólf stiga forystu í stigakeppni ökuþóra þegar tvær keppnir eru eftir á tímabilinu. Vettell hafði verið refsað fyrir athæfið með því að dæma hann aftur um tíu sæti á ráspól í næstu keppni. Sá dómur hefur nú verið afturkallaður og Vettell aðeins áminntur.
Formúla Tengdar fréttir Youtube-myndband gæti orðið Hamilton að falli Hafi tímabilið í Formúlu 1 ekki verið nógu skrautlegt fyrir gæti nú verið að þau stig sem Lewis Hamilton vann í síðustu keppni verði dæmd af honum vegna myndbands á youtube. 5. október 2007 09:35 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Youtube-myndband gæti orðið Hamilton að falli Hafi tímabilið í Formúlu 1 ekki verið nógu skrautlegt fyrir gæti nú verið að þau stig sem Lewis Hamilton vann í síðustu keppni verði dæmd af honum vegna myndbands á youtube. 5. október 2007 09:35