Alonso: Þarf eitthvað dramatískt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. október 2007 08:14 Kimi Raikkönen baðaði sig í kampavíni á verðlaunapallinum eftir keppnina í Kína. Nordic Photos / Getty Images Fernando Alonso sagði eftir keppnina í Kína í morgun að eitthvað mikið þyrfti til að hann yrði meistari. Eitt mót er eftir en félagi Alonso hjá McLaren, Lewis Hamilton, er enn með fjögurra stiga forskot á hann. Hamilton féll úr leik í Kína í morgun. „Það þarf eitthvað dramatískt til," sagði Alonso. „Það verður gríðarlega erfitt fyrir mig að vinna upp fjögurra stiga forskot í einni keppni. Það er ómögulegt í hefðbundinni keppni." Kimi Raikkönen sigraði í keppninni í morgun og innbyrti þar með 200. sigur Ferrari-liðsins í Formúlunni. „Þetta verður athyglisvert," sagði Raikkönen um lokakeppnina. „Ferrari-bíllinn var sterkur í Brasilíu í fyrra og verður það vonandi aftur. En við sáum í dag að allt getur gerst og því eigum við enn möguleika á titlinum." Í fyrsta sinn síðan 1986 eiga þrír ökumenn enn möguleika á meistaratitlinum þegar einni keppni er ólokið. Sjö stig skilja af efstu þrjá menn, þá Hamilton, Alonso og Raikkönen. Formúla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Fernando Alonso sagði eftir keppnina í Kína í morgun að eitthvað mikið þyrfti til að hann yrði meistari. Eitt mót er eftir en félagi Alonso hjá McLaren, Lewis Hamilton, er enn með fjögurra stiga forskot á hann. Hamilton féll úr leik í Kína í morgun. „Það þarf eitthvað dramatískt til," sagði Alonso. „Það verður gríðarlega erfitt fyrir mig að vinna upp fjögurra stiga forskot í einni keppni. Það er ómögulegt í hefðbundinni keppni." Kimi Raikkönen sigraði í keppninni í morgun og innbyrti þar með 200. sigur Ferrari-liðsins í Formúlunni. „Þetta verður athyglisvert," sagði Raikkönen um lokakeppnina. „Ferrari-bíllinn var sterkur í Brasilíu í fyrra og verður það vonandi aftur. En við sáum í dag að allt getur gerst og því eigum við enn möguleika á titlinum." Í fyrsta sinn síðan 1986 eiga þrír ökumenn enn möguleika á meistaratitlinum þegar einni keppni er ólokið. Sjö stig skilja af efstu þrjá menn, þá Hamilton, Alonso og Raikkönen.
Formúla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira