Stjórnarformaður Northern Rock hættur 19. október 2007 14:27 Biðröð fyrir utan eitt útibúa Northern Rock. Mynd/AFP Matt Ridley, stjórnarformaður breska fjármála- og fasteignalánafyrirtækisins Northern Rock hefur látið af störfum. Hann sagði upp í síðasta mánuði en var beðinn um að sitja þar til hann hefði farið fyrir fjárlaganefnd breska þingsins, sem fjallað hefur um fall fyrirtækisins. Þegar hefur verið ráðið í stöðu Ridleys. Gengi Northern Rock hrundi í kjölfar í síðasta mánuði eftir að stjórnendur bankans sögðust hafa tryggt sér vilyrði fyrir neyðarláni Englandsbanka komi til lausafjárkrísu vegna þrenginga á fjármálamörkuðum en sparifjáreigendur flykktust til að taka sparifé sitt úr bankanum af ótta við að það myndi gufa upp yrði bankinn gjaldþrota. Ridley sagði fyrir þingnefndinni að hrunið og taugatitringur í röðu sparifjáreigenda hefði komið stjórnendum fyrirtækisins á óvart. Jafnframt varði hann útlánastefnu bankans, sem hefur lánað lánþegum fjármagn til fasteignakaupa án tryggra veðlána en það gerði bankann berskjaldaðan fyrir hræringum á fasteignamarkaði. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Matt Ridley, stjórnarformaður breska fjármála- og fasteignalánafyrirtækisins Northern Rock hefur látið af störfum. Hann sagði upp í síðasta mánuði en var beðinn um að sitja þar til hann hefði farið fyrir fjárlaganefnd breska þingsins, sem fjallað hefur um fall fyrirtækisins. Þegar hefur verið ráðið í stöðu Ridleys. Gengi Northern Rock hrundi í kjölfar í síðasta mánuði eftir að stjórnendur bankans sögðust hafa tryggt sér vilyrði fyrir neyðarláni Englandsbanka komi til lausafjárkrísu vegna þrenginga á fjármálamörkuðum en sparifjáreigendur flykktust til að taka sparifé sitt úr bankanum af ótta við að það myndi gufa upp yrði bankinn gjaldþrota. Ridley sagði fyrir þingnefndinni að hrunið og taugatitringur í röðu sparifjáreigenda hefði komið stjórnendum fyrirtækisins á óvart. Jafnframt varði hann útlánastefnu bankans, sem hefur lánað lánþegum fjármagn til fasteignakaupa án tryggra veðlána en það gerði bankann berskjaldaðan fyrir hræringum á fasteignamarkaði.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira