Mosley lofar flugeldasýningu í kvöld 10. nóvember 2007 15:11 Shane Mosley NordicPhotos/GettyImages Von er á fjörugum bardaga í nótt þegar hinn ósigraði Miguel Cotto frá Portó Ríkó tekur á móti goðsögninni Shane "Sykurpúða" Mosley í veltivigt hnefaleika. Bardaginn verður í beinni á Sýn og hefst útsending klukkan eitt í nótt. Miguel Cotto hefur farið mikinn undanfarið og er taplaus með 30 sigra, þar af 25 á rothöggi. Andstæðingur hans í kvöld er enginn viðvaningur heldur. Shane Mosley hefur unnið 44 sigra (37 á rothöggi) og tapað 4 viðureignum á ferlinum. Hann hefur orðið heimsmeistari í þremur þyngdarflokkum. Sigurvegarinn í kvöld mun væntanlega reyna að skora á sigurvegarann í einvígi Ricky Hatton og Floyd Mayweather í næta mánuði. "Þetta er erfiðasti bardagi minn á ferlinum á pappírunum en ég ætla heim með titlana. Ég er tilbúinn í slaginn fyrir besta bardaga minn til þessa. Shane er frábær hnefaleikari en hann tapar þessum bardaga. Ég mun ganga út úr hringnum sem ósigraður heimsmeistari," sagði Cotto, sem sigraði Zab Judah nokkuð sannfærandi í síðasta bardaga sínum. Mosley er 35 ára gamall og er með mjög sannfærandi ferilskrá, þar sem hann hefur m.a. unnið Oscar de la Hoya og Fernando Vargas í tvígang. Hann vann síðast Luis Collazo í bardaga um WBC beltið í febrúar. "Cotto er frábær boxari en það er ég líka. Við eigum eftir að kveikja vel í Madison Square Garden og ég held ég hafi aldrei verið spenntari fyrir nokkrum bardaga - ég get ekki beðið. Þetta verður flugeldasýning," sagði Mosley. Box Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Valur marði Fram í framlengingu Íslenski boltinn Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Íslenski boltinn Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sjá meira
Von er á fjörugum bardaga í nótt þegar hinn ósigraði Miguel Cotto frá Portó Ríkó tekur á móti goðsögninni Shane "Sykurpúða" Mosley í veltivigt hnefaleika. Bardaginn verður í beinni á Sýn og hefst útsending klukkan eitt í nótt. Miguel Cotto hefur farið mikinn undanfarið og er taplaus með 30 sigra, þar af 25 á rothöggi. Andstæðingur hans í kvöld er enginn viðvaningur heldur. Shane Mosley hefur unnið 44 sigra (37 á rothöggi) og tapað 4 viðureignum á ferlinum. Hann hefur orðið heimsmeistari í þremur þyngdarflokkum. Sigurvegarinn í kvöld mun væntanlega reyna að skora á sigurvegarann í einvígi Ricky Hatton og Floyd Mayweather í næta mánuði. "Þetta er erfiðasti bardagi minn á ferlinum á pappírunum en ég ætla heim með titlana. Ég er tilbúinn í slaginn fyrir besta bardaga minn til þessa. Shane er frábær hnefaleikari en hann tapar þessum bardaga. Ég mun ganga út úr hringnum sem ósigraður heimsmeistari," sagði Cotto, sem sigraði Zab Judah nokkuð sannfærandi í síðasta bardaga sínum. Mosley er 35 ára gamall og er með mjög sannfærandi ferilskrá, þar sem hann hefur m.a. unnið Oscar de la Hoya og Fernando Vargas í tvígang. Hann vann síðast Luis Collazo í bardaga um WBC beltið í febrúar. "Cotto er frábær boxari en það er ég líka. Við eigum eftir að kveikja vel í Madison Square Garden og ég held ég hafi aldrei verið spenntari fyrir nokkrum bardaga - ég get ekki beðið. Þetta verður flugeldasýning," sagði Mosley.
Box Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Valur marði Fram í framlengingu Íslenski boltinn Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Íslenski boltinn Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sjá meira
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð